Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
HB
Haraldur Böðvarsson hf. afskráður af Aðallista í lok dagsins   16.12.2002 11:21:17
Flokkur: Skráningar / afskráningar   Tilkynningar frá Kauphöllinni      Íslenska  English
Kauphöll Íslands hf. hefur samþykkt framkomna beiðni Haraldar Böðvarssonar hf. um afskráningu hlutabréfa félagsins af Aðallista en með því að Hf. Eimskipafélag Íslands á 99% hlutafjár í félaginu uppfyllir það ekki skilyrði reglna um skráningu verðbréfa í Kauphöll Íslands hf. Félagið verður afskráð í lok dagsins, þ.e. 16. desember 2002.


Til baka