Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
FRMH
Frumherji hf. - Tilkynningaskyld viđskipti   6.12.2002 09:46:19
Flokkur: Flagganir   Viđskipti innherja      Íslenska  English

Kaup á 42,87% hlutafjár í Frumherja hf.

 

Íslandsbanki hf., f.h. óstofnađs einkahlutafélags í eigu Óskars Eyjólfssonar, framkvćmdastjóra Frumherja hf., hefur gert samning um kaup á hlutafé í Frumherja hf. ađ nafnverđi kr. 35.030.802,- eđa sem nemur 42,87% af hlutafé félagsins.  Samningur ţessi er gerđur međ fyrirvara um áreiđanleikakönnun fjármögnunarađila, sem er Íslandsbanki hf.  Fyrir á Óskar hlutafé ađ nafnverđi kr. 5.956.889,- eđa sem nemur 7,29% af hlutafé félagsins.  Samtals mun Óskar ţví eiga, beint og í gegnum einkahlutafélag sitt, eftir samning ţennan 50,16% af hlutafé félagsins.  Íslandsbanki hf. sá um ráđgjöf vegna kaupanna.

 

Seljendur skv. framangreindum samningi eru Sjóvá-Almennar tryggingar hf., sem selur ađ nafnvirđi kr. 10.519.038,- eđa 12,87% af hlutafé félagsins, Íslensk endurtrygging hf. sem selur ađ nafnverđi kr. 9.776.968,- eđa 11,97% af hlutafé félagsins, Vátryggingafélag Íslands hf. sem selur ađ nafnvirđi kr. 7.879.800,- eđa 9,64% af hlutafé félagsins, Tryggingamiđstöđin hf. sem selur ađ nafnvirđi kr. 6.406.796,- eđa 7,84% af hlutafé félagsins og Hekla hf. sem selur ađ nafnvirđi kr. 448.200,- eđa 0,55% af hlutafé félagsins.  Eignarhlutur seljenda eftir kaupin er 0,- kr.

 

Gert er ráđ fyrir ţví ađ óskađ verđi eftir afskráningu Frumherja af Tilbođsmarkađi Kauphallar Íslands hf. í kjölfar kaupanna.

 

Einar Sveinsson, framkvćmdastjóri Sjóvá-Almennra trygginga hf. er stjórnarformađur Frumherja hf., Eggert Sverrisson, framkvćmdastjóri hjá Vátryggingafélagi Íslands hf. er stjórnarmađur í Frumherja hf.  Gunnar Felixson framkvćmdastjóri Tryggingamiđstöđvarinnar hf. er stjórnarmađur í Frumherja hf. Bjarni Ţórđarson, framkvćmdastjóri Íslenskrar endurtryggingar er varamađur í stjórn Frumherja hf.   Gunnar Felixson og Einar Sveinsson eru stjórnarmenn í Íslenskri endurtryggingu.

 

Ofangreind kaup eru á genginu 9,01 fyrir hverja 1 kr. nafnverđs í Frumherja.

 

 

Frekari upplýsingar gefur Óskar Eyjólfsson í síma 570 9111 og Örn Gunnarsson, í Fyrirtćkjaţróun Íslandsbanka í 664 4536.

 

 

 


Til baka