Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
PLST
9 mánađa uppgjör Plastprents hf.   15.11.2002 15:41:38
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska  English
 Plastprent092002.pdf

Árshlutareikningur Plastprents hf

 

Lykiltölur fyrir tímabiliđ 1.1. - 30.9.  2002

 

 

Jan - sept 2002

Jan - sept 2001

Rekstur

 

 

Rekstrartekjur …………………………………………

            939.492 

         1.091.758 

Rekstrargjöld  án afskrifta……………………………

            820.356 

            951.654 

Hagnađur fyrir afskriftir ………………………………

            119.136 

            140.104 

Afskriftir ………………………………………………

              58.240 

              66.487 

Hagnađur fyrir fjármagnsliđi  …………………………

              60.896  

              73.617 

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) ……………………

              48.076 

(          144.503 )

Hagnađur ( Tap ) af reglulegri starfsemi ………………

            108.972 

(            70.886 )

Óreglulegir liđir …………………................................

(            15.683 )

               8.928 

Reiknađur tekju- og eignarskattur ……………………

                      0 

                      0 

Hagnađur ( Tap ) tímabilsins …………………………

              93.289 

(            61.958 )

 

 

 

Efnahagur

30. sep. 2002

31. des. 2001

Eignir:

 

 

Fastafjármunir …………………………………………

            745.265 

            738.134 

Veltufjármunir …………………………………………

            493.554 

            551.423 

Eignir samtals …………………………………………

         1.238.819 

         1.289.557 

Skuldir og eigiđ fé:

 

 

Eigiđ fé ………………………………………………

            227.104 

            130.678 

Langtímaskuldir ………………………………………

            496.231 

            482.771 

Skammtímaskuldir ……………………………………

            515.484 

            676.108 

Skuldir og eigiđ fé samtals ……………………………

         1.238.819 

         1.289.557 

 

 

 

 

Jan - sept 2002

Jan - sept 2001

Sjóđstreymi

 

 

Hreint veltufé frá rekstri ………………………………

              75.600 

              75.720 

Handbćrt fé frá rekstri …………………………….

              74.745 

              11.664 

Fjárfestingahreyfingar …………………………………

(            49.898 )

(            85.563 )

Fjármögnunarhreyfingar ………………………………

              33.270 

              34.653 

 

 

 

Kennitölur

 

 

EBITDA  sem hlutfall af rekstrartekjum ……………

12,7%

12,8%

Hagnađur (Tap)  sem hlutfall af rekstrartekjum ……

10%

-6%

Veltufjárhlutfall ………………………………………

0,96

0,82

Eiginfjárhlutfall ………………………………………

18%

10%

Hlutfall langtímaskulda af heildareignum ……………

40%

37%

 

 

Rekstur fyrstu níu mánuđi ársins 2002

Á fyrstu níu mánuđum ársins 2002 var 93,3 milljóna króna hagnađur af rekstri Plastprents hf samanboriđ viđ 62,0 milljóna króna taps á sama tímabili á fyrra ári.  Bćtt afkoma stafar eingöngu af viđsnúningi fjármagnsliđa vegna styrkingar íslensku krónunnar.

 

Hagnađur fyrir afskriftir og fjámagnsliđi (EBITDA) var 119,1 milljón króna en nam 140,1 milljón króna á sama tímabili á fyrra ári. 

 

Fjármagnsliđir voru jákvćđir um 48,1 milljónir króna sem er 192,6 milljóna króna viđsnúningur frá fyrra ári ţegar fjármagnsliđir voru neikvćđir um 144,5 milljón króna.  Breytingin skýrist nćr eingöngu af  71,4 milljón króna gengishagnađi samanboriđ viđ 126,3 milljón króna gengistap á sama tímabili á fyrra ári.

 

Hagnađur af reglulegri starfsemi á tímabilinu nam 109,0 milljónum  króna samanboriđ viđ 70,9 milljón króna tapi á sama tímabili á fyrra ári.  Niđurfćrsla kröfu á AKO/Plastos hf ađ upphćđ 15,7 milljónir króna er fćrđ međal óreglulegra gjalda og er hagnađur tímabilsins ţví 93,3 milljónir króna.

 

Félagiđ verđleiđréttir reikningsskil sín.  Ef reikningsskilin hefđu ekki veriđ verđleiđrétt hefđi  hagnađur tíambilsins orđiđ 12,2 milljón krónum lćgri og eigiđ fé 15,2 milljónum króna lćgra.

 

 

Rekstur á ţriđja ársfjórđungi 2002

Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi (EBITDA) nam 34,6 milljónum króna á ţriđja ársfjórđungi samanboriđ  viđ 39,6 milljónum króna á öđrum ársfjórđungi og 44,9 milljón króna fyrsta ársfjórđungi. Fjármagsliđir voru neikvćđir um 4,1 milljón króna á ţriđja ársfjórđungi en voru jákvćđir um 27,7 milljónir króna á  öđrum ársfjórđungi og jákvćđir um 24,5 milljónir króna á fyrsta ársfjórđungi.  Hagnađur af reglulegri starfsemi var 12,5 á ţriđja ársfjórđngi en var 48,0 milljónir króna á öđrum ársfjórđungi og  48,5 milljónir króna á fyrsta ársfjórđungi.

 

 

Efnahagur

Heildareignir 30.september 2002 voru 1.238,8 milljónir króna og hafa ţćr lćkkađ um 50,8 milljónir króna frá áramótum.  Skuldir lćkkuđu hins vegar um 147,2 milljónir króna frá áramótum, og námu ţćr 1.011,7 milljónum króna 30. september 2002.  Veltufjárhlutfall 30. september 2002 var 0,96 en var 0,82 í árslok 2001.  Eigiđ fé félagsins 30. september 2002 var 227,1  milljónir króna og eiginfjárhlutfalliđ 18% en í árlok 2001 var ţađ 10%.

 

 

Sjóđstreymi

Hreint velutfé fé frá rekstri nam 75,6 milljónum króna á tímabilinu samanboriđ viđ 75,7 milljónir króna á sama tímabili á fyrra ári.  Fjárfestingar á tímabilinu námu 60,7 milljónum króna, ţar af nemur fjárfesting vegna kaupa á lettneska plastfyrirtćkinu Unifleks 53,2 milljón króna. 

 

.

 

Árshlutareikningurinn hefur veriđ stađfestur af stjórn og framkvćmdastjóra félagsins.  Hann hefur ekki veriđ kannađur af endurskođanda félagsins.

Árshlutareikninginn má nálgast á skrifstofu félagsins ađ Fosshálsi 17-25 í Reykjavík.

 


Til baka