Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
HISL
9 mánađa uppgjör Hlutabréfasjóđs Íslands hf.   14.11.2002 14:12:26
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska  English
 HlutabréfasjóđurÍslands092002.pdf

   

Tap eftir skatta 16 milljónir króna

 

Stjórn Hlutabréfasjóđs Íslands hf. samţykkti í dag árshlutareikning félagsins fyrir tímabiliđ 1. janúar til 30. september áriđ 2002. 

 

Tap félagsins eftir skatta nam sextán milljónum króna en var 91 milljón fyrstu 9 mánuđu ársins 2001.  Stjórn félagsins hefur samţykkt samruna viđ Kaldbak fjárfestingarfélag og ţarf hluthafafundur ţann 9. desember n.k. ađ samţykkja samrunann til ađ hann gangi endanlega í gegn.  Ef hluthafafundur samţykkir samrunann verđur félaginu slitiđ og ţađ afskráđ úr Kauphöll Íslands í kjölfariđ.

Lykiltölur úr reikningum:

Upplýsingar úr ársreikningi

1.1- 30.9 2002

2001

2000

 

 

 

 

Úr rekstrarreikningi

Krónur

Krónur

Krónur

Hreinar fjármunatekjur

-11.040.793

96.137.492

104.505.986

Rekstrargjöld

8.907.521

10.826.514

18.736.256

(Tap) hagnađur fyrir skatta

-19.948.314

-106.964.006

85.769.730

(Tap) hagnađur eftir skatta

-16.424.014

-73.192.927

61.023.233

 

 

 

 

Eignir

 

 

 

Tekjuskattsinneign

3.869.574

345.274

0

Verđbréfaeign

389.495.169

411.817.324

625.453.470

Skammtímakröfur

1.063.758

5.052.261

0

Laust fé

3.261.617

65.177.092

21.338.044

Eignir samtals

397.690.118

482.046.677

646.791.514

 

 

 

 

Eigiđ fé

 

 

 

Hlutafé

204.125.367

237.458.004

245.372.111

Yfirverđsreikningur hlutafjár og varasjóđur

15.688.653

74.053.464

89.489.829

Endurmatsreikningur

0

140.342.307

105.134.686

Óinnleystur gengishagnađur

0

0

27.677.481

Lögbundinn varasjóđur

24.048.677

 

 

Óráđstafađ eigiđ fé

152.607.121

28.688.828

111.505.673

Eigiđ fé samtals

396.469.818

480.542.603

579.179.780

 

 

 

 

Tekjuskattskuldbinding

0

0

45.333.162

Skuldir, reiknađir skattar

1.220.300

1.504.074

22.278.572

Skuldir og eigiđ fé samtals

397.690.118

482.046.677

646.791.514

 

 

 

 

Innra virđi

2

2,02

2,36

 

 

Heildareignir Hlutabréfasjóđs Íslands hf. voru í lok tímabilsins 397 milljónir króna samanboriđ viđ 412 milljónir króna í árslok 2001.  Eigiđ fé félagsins í lok tímabilsins nam 396 milljónum króna samanboriđ viđ 480 milljónir um áramót, en á ađalfundi félagsins ţann 25. mars sl. var samţykkt ađ lćkka nafnverđ hlutafjár félagsins úr 350,2 milljónum í 233,0 milljónir króna.

 

Í lok september 2002 námu eignir í innlendum hlutabréfum og sjóđum 249 milljónum króna  og í innlendum skuldabréfum 90 milljónum króna. Samtals nam erlend verđbréfaeign 35 milljónum króna í lok tímabilsins.

 

Hluthafar í Hlutabréfasjóđi Íslands hf. voru 1282 talsins í lok september 2002.

 

 

 

 


Til baka