Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
HISL
Hluthafafundur Hlutabréfasjóðs Íslands hf. vegna sameiningar við Kaldbak hf. ver   8.11.2002 14:57:32
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska  English

Stjórn Hlutabréfasjóðs Íslands hf. boðar til hluthafafundar mánudaginn 9. desember kl. 14:00 að Strandgötu 3 á Akureyri.

Á dagskrá fundarins er tillaga stjórnar sjóðsins um að Hlutabréfasjóður Íslands hf. sameinist Kaldbaki hf. með skiptum á hlutabréfum í Hlutabréfasjóði Íslands hf. fyrir bréf í Kaldbaki hf. í samræmi við samrunaáætlun félaganna dagsetta 3. október 2002.

Samrunagögn er hægt að nálgast á skrifstofu Íslenskra verðbréfa hf. að Strandgötu 3 á Akureyri.

 


Til baka