Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
FFB
9 mánađa uppgjör Frjálsa fjárfestingarbankans hf.   28.10.2002 16:17:47
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska  English
 Frjálsi fjárfest banki092002.pdf

Afkoma Frjálsa fjárfestingarbankans hf. fyrstu níu mánuđi ársins 2002

 

Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.

Lykiltölur árshlutareiknings í  m.kr.

 

Samandreginn rekstrarreikningur   

 

1.1-30.9.2002

1.1-30.9.2001

Breyting

 

 

 

 

 

Vaxtatekjur

 

1.330

1.622

-18,0%

Vaxtagjöld

 

789

1.355

-41,8%

Hreinar vaxtatekjur

 

541

267

102,6%

Ađrar rekstrartekjur

 

130

436

-70,2%

Önnur rekstrargjöld

 

161

234

-31,2%

Framlag í afskriftarsjóđ

 

55

94

-41,5%

Hagnađur fyrir skatta

 

455

375

21,3%

Reiknađur tekju og eignaskattur

 

 (88)

15

-686,7%

Hagnađur ársins

 

367

390

-5,9%

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samandreginn efnahagsreikningur

 

30.9.2002

31.12.2001

Breyting

 

 

 

 

 

Eignir      

 

 

 

 

Kröfur á lánastofnanir

 

853

1.248

-31,7%

Útlán

 

11.623

11.125

4,5%

Fullnustueignir

 

21

36

-41,7%

Markađsskuldabréf

 

2.670

3.381

-21,0%

Eignahlutir í félögum

 

0

9

-100,0%

Ađrar eignir

 

23

471

-95,1%

Eignir samtals

 

15.190

16.270

-6,6%

 

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé

 

 

 

 

Skuld viđ lánastofnanir

 

4.500

6.965

-35,4%

Lántaka

 

7.726

6.785

13,9%

Ýmsar skuldir

 

49

54

-9,3%

Tekjuskattskuldbinding

 

311

229

35,8%

Eigiđ fé

 

2.604

2.237

16,4%

 

 

15.190

16.270

-6,6%

 

Hagnađur Frjálsa fjárfestingarbankans hf. fyrstu níu mánuđi ársins 2002 var  367 milljónir króna.  Arđsemi eigin fjár á tímabilinu  var 22,4% og kostnađarhlutfall bankans var 24%. Ef afkoman er borin saman viđ afkomu fyrir sama tímabil á árinu 2001 ţá er um ađ rćđa 80 milljóna króna betri afkomu fyrir skatta, en eftir skatta er afkoman 23 milljóna króna lakari.

 

Helstu niđurstöđur árshlutauppgjörs Frjálsa fjárfestingarbankans hf. fyrir fyrstu níu mánuđi ársins 2002:

 

 • Hagnađur fyrstu níu mánuđi ársins 2002 nam 367 milljónum króna eftir skatta en fyrir skatta var hagnađur 455 milljónir króna.
 • Arđsemi eigin fjár eftir skatta var 22,4%.  Fyrir skatta var arđsemi eigin fjár 28,0%.
 • Hagnađur eftir skatta á sama tímabili 2001 var 390 milljónir króna en fyrir skatta 375 milljónir króna.  Á sama tímabili í fyrra var tekjuskattur tekjufćrđur ađ upphćđ 25 milljónir króna vegna lćkkunar á skattprósentu á móti 82 m.kr. gjaldfćrslu  í ár.
 • Hagnađur eftir skatta á ţriđja  ársfjórđungi 2002 nam 156 milljónum króna samanboriđ viđ 95 milljóna króna hagnađ á öđrum ársfjórđungi 2002 og 116 milljóna króna hagnađ á fyrsta ársfjórđungi 2002.
 • Hreinar vaxtatekjur námu 541 milljónum króna samanboriđ viđ 267 milljónir króna á sama tímabili 2001.
 • Vaxtamunur  af međalstöđu heildarfjármagns á fyrstu níu mánuđum ársins 2002 var 4,9% og hćkkar um 0,2% samanboriđ viđ fyrstu sex mánuđi sama árs. Kostnađur sem hlutfall af tekjum var 24% á fyrstu níu mánuđum ársins 2002 og lćkkar úr 27,8% fyrstu sex mánuđi sama árs. 
 • Ađrar rekstrartekjur lćkka um 306 milljónir króna miđađ viđ sama tímabil 2001 en ástćđa lćkkunar er ađ á tímabilinu 2001 var mikill söluhagnađur vegna sölu á eignastýringasviđi bankans til Kaupţings banka.  Eignarhlutur í Lögfangi,  fasteignafélags í eigu bankans var seldur ţann 1. júlí 2002. Söluhagnađur eignarhlutsins var 65 milljónir króna.

·         Framlag í afskriftarreikning útlána var 55 milljónir krónur á tímabilinu samanboriđ viđ 94 milljónir krónur á sama tímabili 2001. Hlutfall afskriftarreiknings útlána af útlánum og veittum ábyrgđum var 2,3% í lok tímabilsins sem er sama hlutfall og  í upphafi árs.

 • Útlán hćkkuđu  um 4,5% frá áramótum og námu 11,6 milljörđum króna í lok tímabilsins.
 • Vanskil viđskiptavina bankans námu 211 milljónum króna í lok tímabilsins. Vanskil sem hlutfall af heildarútlánum voru 1,5% sem skiptast ţannig ađ vanskil fyrirtćkja námu 1,1% og vanskil einstaklinga námu 1,9%.
 • Eigiđ fé bankans var 2,6 milljarđar króna í lok tímabilsins og var eiginfjárhlutfall á CAD grunni 25,0% en hlutfalliđ má lćgst vera 8% samkvćmt lögum.
 • Í lok september var tilkynnt um kaup Sparisjóđs Reykjavíkur og nágrennis á hlutabréfum í bankanum af Kaupţing banka hf.  Á hluthafafundi 10. október s.l. var ný stjórn kosin:  Guđmundur Hauksson formađur stjórnar, Jón G. Tómasson međstjórnandi og Ólafur Haraldsson međstjórnandi.  Jafnframt samţykkti hluthafafundur ađ greiddur skildu út 30% arđur og miđast réttur til arđsins viđ hluthafaskrá félagsins eins og hún var ţann 29. september 2002.
 • Breyting hefur veriđ gerđ á reikningsskilaađferđum bankans í samrćmi viđ breytingar á lögum um ársreikninga sem samţykkt voru á Alţingi undir lok árs 2001, um afnám verđleiđréttra reikningsskila.  Viđ breytinguna er í afkomuhugtaki í árshlutareikningnum ekki tekiđ tillit til áhrifa verđbólgu.  Samanburđarfjárhćđum í árshlutareikningnum hefur ekki veriđ breytt.
 • Uppgjöriđ er kannađ af KPMG endurskođun.

 

Hćgt er ađ nálgast uppgjöriđ og eldri uppgjör á www.frjalsi.is

 

Nánari upplýsingar gefur Kristinn Bjarnason framkvćmdastjóri í síma 540-5113.


Til baka