Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
FRMH
9 mánađa uppgjör Frumherja hf.   25.10.2002 09:36:02
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska  English
 Frumherji092002.pdf

Árshlutareikningur fyrstu níu mánuđi ársins  2002

 

 

 

 

 

jan-sept

jan-des

Úr rekstrarreikningi

2002

2001

Rekstrartekjur

589,3

632,7

Rekstrargjöld

389,7

459,6

Rekstrarhagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi

199,6

173,1

Afskriftir

79,7

99,2

Rekstrarhagnađur fyrir fjármagnsliđi

119,9

73,9

Fjármagnsgjöld

6,0

35,5

Hagnađur fyrir skatta

113,9

38,4

Hagnađur eftir skatta

98,1

32,3

Úr efnahagsreikningi

 

 

Fastafjármunir

650,6

685,7

Veltufjármunir

264,5

97,2

Eigiđ fé í lok tímabils

459,7

377,7

Langtímaskuldir

264,1

280,5

Skammtímaskuldir

191,3

124,6

Úr sjóđstreymi

 

 

Handbćrt fé frá rekstri

191,7

151,2

Veltufé frá rekstri

171,0

144,7

Fjárfestingahreyfingar

43,6

124,4

Fjármögnunarhreyfingar

9,9

45,4

Kennitölur

 

 

Veltufjárhlutfall

1,38

0,78

Arđsemi eigin fjár

34,7%

10,1%

Eiginfjárhlutfall

50,2%

48,3%

Afkoma á hverja krónu nafnverđs

1,21

0,25

Innra virđi hlutafjár

5,69

4,67

Hagnađur fyrir afskriftir / rekstrartekjur

33,9%

27,4%

 

Árshlutareikningur Frumherja hf. fyrir fyrstu níu mánuđi ársins 2002 var lagđur fram og stađfestur af stjórn og framkvćmdastjóra félagsins á stjórnarfundi ţann 24. október 2002. 

 

Árshlutareikningurinn er samstćđureikningur sem tekur til Frumherja hf. og dótturfélaga hans, Nýju skođunarstofunnar ehf og Könnunar ehf.  Í meginatriđum er fylgt sömu reikningsskilaađferđum og áđur.  Frumherji hf. hefur ákveđiđ ađ verđleiđrétta ekki reikningsskil sín frá og međ 1. janúar 2002.  Í árshlutareikningnum er ţví hvorki reiknuđ verđbreytingafćrsla, né fastafjármunir endurmetnir.  Samanburđartölur fyrir sama tímabil á síđasta ári eru ekki fyrir hendi.

 

Rekstur fyrstu níu mánađa ársins:

 

Reksturinn á fyrstu níu mánuđum ársins hefur gengiđ vel og nam hagnađur (EBITDA) fyrir afskriftir og fjármagnsliđi um 200  milljónum króna eđa 34 % af tekjum en var til samanburđar 173 milljónir fyrir allt áriđ í fyrra.   Afskriftir námu um 80 milljónum króna.  Fjármagnsliđir eru 6 milljónir króna en ţar af nam gengishagnađur af erlendum lánum félagsins um 9 milljónum króna.  Hagnađur af rekstri félagsins á tímabilinu var um 98,2 milljónir króna í samanburđi viđ um 32,3 milljón króna hagnađ fyrir allt áriđ í fyrra.   Verkefnastađa félagsins á öllum rekstrarsviđum ţess er betri en á síđasta ári en auk ţess eru tekjur af orkusviđi félagsins nú á öllu árinu en voru einungis á níu mánađa tímabili í fyrra.  Ađ auki tók félagiđ ađ sér umsjón međ framkvćmd ökuprófa á öllu landinu frá og međ 1. apríl síđastliđnum en gera má ráđ fyrir ađ árlegar tekjur vegna ţessa séu á bilinu 40-45 milljónir króna. 

 

Rekstrarhorfur:

 

Rekstur félagsins á fjórđa ársfjórđungi er ađ jafnađi ţannig ađ tekjumyndun er hlutfallslega minni en á öđrum tímabilum sem veldur lakari afkomu ţess tímabils miđađ viđ önnur. 

 

 

 

Nánari upplýsingar gefur Óskar Eyjólfsson, framkvćmdastjóri í síma 570-9000.

 


Til baka