Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
THRF
Hlutafjárhækkun Þróunarfélags Íslands hf. skráð   21.10.2002 10:30:02
Flokkur: Skráningar / afskráningar      Íslenska  English
Á grundvelli samþykktar hluthafafundar Þróunarfélagsins sem haldinn var þann 7. október 2002, hefur hlutafé Þróunarfélagsins hf. verið hækkað um kr 1.100.000.000 að nafnvirði. Skráð hlutafé félagsins á Aðallista Kauphallar Íslands eftir hækkunina er samtals kr. 2.440.705.574 að nafnvirði.


Til baka