Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
ACT
DLTA
Hćkkun hlutafjár hjá Pharmaco hf.   3.10.2002 16:31:44
Flokkur: Fyrirtćkjafréttir      Íslenska

 

Hluthafafundur Pharmaco hf., kt. 500269-7319, Suđurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, haldinn ţann 22. ágúst 2002 samţykkti ađ auka hlutafé um allt ađ 170.000.000 kr. til ađ greiđa fyrir hluti í Delta hf. Hluthafar féllu frá forkaupsrétti. Hér međ tilkynnist ađ hluti ţeirrar heimildar er nýttur í dag, ţann 3. október 2002, til ađ auka hlutafé félagsins um 89.447.726 kr. Heildarhlutafé verđur 594.074.105 kr. eftir hćkkunina en var 504.626.379 kr. fyrir hćkkun. Hluti heimildarinnar var nýttur ţann 27. ágúst til ađ auka hlutafé um 80.552.274 kr. og er ţví heimildin nú fullnýtt.

 

Á hluthafafundi Delta hf. ţann 26. september sl. og stjórnarfundi Pharmaco hf. ţann 27. september sl. var samţykkt ađ sameina félögin á grundvelli samrunaáćtlunar dags. 12. ágúst sl. Viđ sameininguna fá hluthafar Delta eingöngu hlutafé í Pharmaco sem gagngjald fyrir hlutafé ţeirra í Delta. Til ađ mćta ţeim skiptum notar Pharmaco bćđi eigin hluti og ţá nýju hluti sem gefnir eru út í ofangreindri hlutafjáraukningu. Hiđ nýja hlutafé er ţví allt greitt međ hlutabréfum í Delta hf.


Til baka