Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
DLTA
Delta hf afskráð af Aðallista Kauphallar Íslands í lok dagsins.   3.10.2002 11:02:00
Flokkur: Skráningar / afskráningar      Íslenska  English


Kauphöll Íslands hf. hefur samþykkt framkomna beiðni Delta hf. um afskráningu. Hluthafafundur hefur samþykkt samruna félagsins við Pharmaco hf. og í samræmi við samrunaáætlun mun starfsemi undir merkjum Delta hf. verða hætt. Afskráningin er gerð með vísan til 39. gr. reglna um skráningu verðbréfa í Kauphöll Íslands og verður félagið afskráð í lok dagsins.


Til baka