Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
ACT
DLTA
Skipti hlutabréfa Delta hf. fyrir hlutabréf í Pharmaco hf.   27.9.2002 15:29:41
Flokkur: Fyrirtækjafréttir   Skráningar / afskráningar      Íslenska

Stefnt er að því að skipti á hlutabréfum Delta hf. fyrir hlutabréf í Pharmaco hf.eigi sér stað í lok föstudagsins 4. október næstkomandi. Lokað verður fyrir hreyfingar með hlutabréf Delta í kerfi Verðbréfaskráningar föstudaginn 4. október. Skiptin verða miðuð við hlutaskrá Delta í lok fimmtudagsins 3. október. Þingaðilar og aðrir eru hvattir til að tilkynna fyrir þann tíma um öll viðskipti sem átt hafa sér stað með bréf Delta.


Til baka