Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
DLTA
Niđurstöđur hluthafafundar Delta hf. 26. september 2002   27.9.2002 08:29:52
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska  English

Almennur hluthafafundur í Delta hf. sem haldinn var á Hótel Sögu fimmtudaginn 26. september 2002 samţykkti  samrunaáćtlun stjórnar félagsins viđ Pharmaco hf.

Samkvćmt áćtluninni munu félögin sameinast undir nafni Pharmaco hf. og miđast samrunin viđ 1. júlí 2002.  Hluthafar Delta hf. munu fá hlutafé í Pharmaco hf. sem greiđslu fyrir hlutafjáreign sína í Delta hf.  Skiptihlutfall hlutafjár miđast viđ gengiđ 77 á nafnverđi hlutafjár Delta hf. og gengiđ 73 á nafnverđi hlutafár Pharmaco hf.

Sem kunnugt er gerđi Pharmaco hf. samninga um kaup á 51% hlutafjár í Delta hf. í júlí sl. og var ţađ greitt međ hlutafé í Pharmaco hf.  Á hluthafafundi hjá Pharmaco hf.  22. ágúst sl. var samţykkt hlutafjáraukning ađ upphćđ 17.000.000 – kr  ađ nafnvirđi og munu ţau bréf verđa notuđ til greiđslu á hlutabréfum Delta hf.

 

Nánari kynning á samruna félagana fer fram á fundi í Salnum Kópavogi föstudaginn 27. september kl. 16:00.

 


Til baka