Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
ACT
DLTA
Breytingar á samrunaefnahagsreikningi 1/7 2002 v/sameiningar Pharamco og Delta   23.9.2002 10:41:53
Flokkur: Fyrirtćkjafréttir      Íslenska
 Samrunaefnahagsreikningur.pdf

Međ samrunaáćtlun sem dagsett er hinn 12. ágúst 2002 var samruni Pharmaco hf. og Deltu hf. kynntur.  Samrunaáćtluninni fylgdi samrunaefnahagsreikningur hins sameinađa félags hinn 1. júlí 2002.  Framangreindur samrunaefnahagsreikningur er byggđur á efnahagsreikningum beggja félaganna ásamt ţeim breytingum sem samruninn hefur í för međ sér á efnahagi ţeirra. 

 

Nú hefur komiđ ljós ađ samrunaefnahagsreikningurinn var ekki byggđur á endanlegum efnahagsreikningi Delta sem birtur var ţann 12. ágúst síđastliđinn.  Breytingarnar eru fyrst og fremst fólgnar í ţví ađ óefnislegar eignir Deltu hf. hćkkuđu um 115 millj. kr. og veltufjármunir lćkkuđu um 5 millj. kr.  Á móti kemur ađ skuldir hćkkuđu um 61 millj. kr. og bókfćrt eigiđ fé hćkkađi um 49 millj. kr.

 

Breytingar ţessar eru ekki verulegar og hafa ekki áhrif á skiptihlutföll og útgáfu hlutafjár vegna sameiningarinnar.  Međfylgjandi er eintak af samrunaefnahagsreikningi félaganna eftir ađ tekiđ hefur veriđ tillit til framangreindra breytinga.

 

Framangreind breyting hefur legiđ frammi ásamt öđrum gögnum um samrunann fyrir hluthafa á skrifstofu félagsins.

 


Til baka