Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
NIB
Skuldabréf Norræna fjárfestingarbankans NIB 02 1 verða skráð 6. ágúst 2002   2.8.2002 12:25:24
Flokkur: Skráningar / afskráningar   Skuldabréfafréttir      Íslenska  English

Skuldabréf Norræna fjárfestingarbankans, 1. flokkur 2002 (NIB 02 1), verða skráð næstkomandi þriðjudag, 6. ágúst 2002. Heildarnafnverð bréfanna er 3.000 m. kr. Útgáfudagur er 1. ágúst 2002, lokagjalddagi 1. ágúst 2017. Höfuðstól skuldarinnar ber að endurgreiða með 15 jöfnum árlegum afborgunum 1. ágúst ár hvert, þeirri fyrstu 1. ágúst 2003. Af höfuðstól skuldarinar eins og hann er á hverjum tíma greiðast 4,75% ársvextir, sem reiknast frá 1. ágúst 2002. Vexti ber að greiða eftir á, á sömu gjalddögum og afborgarnir. Skuldabréfin eru bundin vísitölu neysluverðs með grunnvísitölu í ágúst 2002 sem er 223,0 stig. Bréfin eru gefin út í 10 m. kr. einingum.

 

Auðkenni: NIB 02 1. ISIN-auðkenni: IS0000007128. Orderbook ID: 19450.

Umsjón með skráningu: Búnaðarbanki Íslands hf.

 


Til baka