Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
THAT C
Niđurstöđur hluthafafundar Talentu Luxembourg Holding S.A. 1. júlí 2002   1.7.2002 10:03:19
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska  English

 

Efirfarandi tillögur stjórnar Talentu Luxembourg Holding S.A. voru samţykktar á hluthafafundi félagsins sem haldinn var í Luxembourg ađ viđstöddum Notary (lögbókanda) mánudaginn, 1. júlí 2002:

 

  1. Samţykkt var ađ slíta félaginu og greiđa út eignir ţess til hluthafa félagsins.
  2. Baldur Már Helgason, stjórnarformađur félagsins, međ starfsstöđ ađ Kirkjusandi 2, 155 Reykjavík, Íslandi, var skipađur skiptastjóri félagsins, međ víđtćkasta umbođ sem heimilt er samkvćmt 144. grein hlutafélagalaga (Corporate Act – Luxembourg) eins og ţeim hefur veriđ breytt, sem og ţeirra ákvćđa er á eftir koma í framangreindum lögum.
  3. Samţykkt var ađ beina ţeim fyrirmćlum til skiptastjóra ađ eigendur B og C hluta í Talentu Luxembourg Holding S.A. fái greidda eign sína í félaginu međ hlutum í Íslenska hugbúnađarsjóđnum hf. (ÍSHUG) í samrćmi viđ eftirfarandi skiptahlutföll :

a)      Skiptihlutföll fyrir B hluti í Talentu Luxembourg Holding S.A.: 26 hlutir í ÍSHUG, ađ nafnvirđi 1 kr. hver, fyrir hvern B hlut í Talentu Luxembourg Holding S.A., ađ nafnvirđi 100 kr. hver.[1]

b)      Skiptihlutföll fyrir C hluti í Talentu Luxembourg Holding S.A.: 20,5 hlutir í ÍSHUG, ađ nafnvirđi 1 kr. hver, fyrir hvern C hlut í Talentu Luxembourg Holding S.A., ađ nafnvirđi 100 kr. hver.[2]

  1. Samţykkt var ađ leysa stjórn félagsins og lögbođinn endurskođanda undan ábyrgđum og skyldum.

 

 

Nánari upplýsingar gefur Baldur Már Helgason Talentu Luxembourg Holding S.A. í síma 664-4966.[1] Hluthafar Talentu-Internet fái 0,26 hluti í ÍSHUG fyrir hverja krónu nafnverđs.

[2] Hluthafar Talentu-Hátćkni fái 0,205 hluti í ÍSHUG fyrir hverja krónu nafnverđs.


Til baka