Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
ISA
Ársuppgjör Ísafjarđarbćjar 2001   27.6.2002 12:42:04
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska  English
 Ísafjarđarbćr2001.xls

Ársreikningar Ísafjarđarbćjar fyrir áriđ 2001 var stađfestur af bćjarstjórn 16. maí 2002 viđ síđari umrćđu. Samkvćmt sveitarstjórnarlögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarstjórn og var fyrri umrćđa 2. maí sl.

 

Helstu niđurstöđutölur úr fjármagnsyfirliti samstćđureikningsins í ţúsundum króna:

 

 

Niđurstađa

Áćtlun

Skatttekjur

1.014.702

899.200

Tekjur málaflokka

621.710

590.658

Rekstur málaflokka

1.476.983

1.295.774

Tekjur umfram rekstrargjöld

159.429 

194.084

Fjárfestingar samtals

109.336

124.279

Fjármagnstekjur/fjármagnsgjöld, nettó.

118.409

96.042

 

Skatttekjur bćjarsjóđs eru um 13% hćrri en áćtlađ var og tekjur málaflokka um 5% hćrri. Almenn rekstrargjöld eru tćp 14% umfram áćtlun ađallega vegna hćrri launakostnađar í kjölfar nýrra kjarasamninga viđ starfsmenn sveitarfélaga svo og vegna reiknađra áfallinna lífeyrisskuldbindinga (64 millj.kr.) sem ekki eru í áćtlun ársins. Heildarlaunagreiđslur á árinu 2001 voru  819.048 ţús.kr. (ađ međtölum áföllnum lífeyrisskuldbindingum) og ársverk 284.

 

Efnahagsreikningur 31.12.2001

 

Helstu niđurstöđutölur efnahagsreiknings, sem einnig er samstćđureikningur bćjarsjóđs og allra bćjarfyrirtćkja, eru ţessar í ţúsundum króna (áriđ 2000 til samanburđar):

 

 

31. des. 2001

31. des. 2000

Veltufjármunir

1.405.828

273.066

Áhćttufjármunir og langtímakröfur

24.128

16.734

Peningalegar eignir samtals

1.429.956

289.800

 

 

 

Skammtímaskuldir

326.640

387.149

Langtímaskuldir

2.821.762

2.543.413

Heildarskuldir án lífeyrisskuldbindinga

3.148.402

2.930.562

Neikvćđ peningaleg stađa án lífeyrisskuldb.

1.718.446

2.640.762

Lífeyrisskuldbindingar

429.878

365.301

Neikvćđ peningaleg stađa međ lífeyrisskuldb.

2.148.324

3.006.063

 

 

Ţar sem settar hafa veriđ nýjar reglur um reikningsskil sveitarfélaga var ársreikningur ársins 2001 samţykktur á ţessu formi í síđasta sinn. Samkvćmt breytingu á reglugerđ um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga frá 26. september 2001 hafa sveitarfélög heimild til ađ leggja fjárhagsáćtlun ársins 2002 fram á gamla forminu en Ísafjarđarbćr nýtti sér ekki ţá heimild. Međ ţeim breytingum sem veriđ er ađ gera eru teknar upp almennar reikningsskilaađferđir í reikningsskilum sveitarfélaga.  Tilgangur breytinganna er ađ ná fram skýrari mynd af fjárhagslegri stöđu og auđvelda samanburđ á rekstri sveitarfélaga innbyrđis svo og viđ ţjónustuađila á almennum markađi.

Ein viđamesta breytingin međ nýjum reikningsskilum sveitarfélaga er stofnun eignasjóđa sveitarfélaga.  Frá áramótum ber sveitarfélögum ađ eignfćra varanlega rekstrarfjármuni samkvćmt almennum reikningsskilaađferđum ţ.e. endurmeta og afskrifa eignirnar  í samrćmi viđ áćtlađan endingartíma.  Ţetta leiđir til verulegra hćkkana í rekstri einstakra málaflokka án ţess ţó ađ til hafi orđiđ nýr kostnađur í rekstri bćjarfélagins. Áhrif ţessara breytinga verđa ţau ađ gera kostnađ vegna reksturs eigna mun sýnilegri ţar sem hann fćrist á viđkomandi málaflokka međ innri leigu.

 

Ársreikningurinn er birtur á heimasíđu Ísafjarđarbćjar www.isafjordur.is undir slóđinni fjármálasviđ/ársreikningur 2001.

Nánari upplýsingar veita: Ţórir Sveinsson, fjármálastjóri thorir@isafjordur.is og Védís Jóhanna Geirsdóttir, ađalbókari  johanna@isafjordur.is í síma 450 8000.

 


Til baka