Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
KNH
Ársuppgjör Reykjanesbćjar   10.6.2002 11:13:07
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska  English
 Reykjanesbćr122001.pdf
 Hafnarsamlag.pdf
 ReykjanesbaerAnnualResults.pdf

Ársreikningur Reykjanesbćjar fyrir áriđ 2001 var  stađfestur í bćjarstjórn Reykjanesbćjar 7. maí 2002, en ţá fór fram seinni umrćđa um hann eins og sveitarstjórnarlög kveđa á um en samkvćmt ţeim skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarstjórn.

 

Helstu niđurstöđutölur úr fjármagnsyfirliti samstćđureikningsins eru ţessar í milljónum króna:

 

 

2001

Skatttekjur

2.410

Tekjur málaflokka

1.148

Rekstrarútgjöld

2.653

Tekjur umfram rekstrargjöld

906

Fjárfestingar samtals

252

Fjármagnsliđir

443

 

Helstu niđurstöđutölur efnahagsreiknings, sem einnig er samstćđureikningur bćjarsjóđs og allra bćjarfyrirtćkja, eru ţessar í milljónum

 

31. des. 2001

Veltufjármunir

900

Langtímakröfur

4.346

Peningalegar eignir samtals

5.246

 

 

Skammtímaskuldir

824

Langtímaskuldir

5.765

Heildarskuldir án lífeyrisskuldbindinga

6.589

Peningaleg stađa án lífeyrisskuldb.

(3.081)

Lífeyrisskuldbindingar

869

Peningaleg stađa međ lífeyrisskuldb.

(2.212)

 

 

(Ţar sem ţetta er fyrsta áriđ sem viđ tökum allar stofnanir í samstćđuna er ekki til sambanburđur milli ára.)

 

Viđ gerđ reikningsskilanna er gert ráđ fyrir ađ Hafnasamlagi Suđurnesja verđi slitiđ á árinu 2002 eftir kröfu sameignarađila og er áćtlađ ađ í hlut Hafnasjóđs Reykjanesbćjar komi varanlegar rekstrarfjármunir á bókfćrđu verđi um 444 milljónir króna, peningalegar eignir ađ fjárhćđ um 82 milljónir króna, langtímaskuldir ađ

fjárhćđ um 916 milljónir króna, skammtímaskuldir ađ fjárhćđ um 138 milljónir króna og skuldbindingar ađ fjárhćđ um 13 milljónir króna. Ţessar eignir og skuldir hafa veriđ fćrđar inn í samstćđuefnahagsreikninginn í árslok 2001.

 

Hitaveitu Suđurnesja sf. og Rafveitu Hafnarfjarđar var breytt í hlutafélagiđ Hitaveita Suđurnesja hf. í ársbyrjun 2001 og er hlutur Reykjanesbćjar í félaginu 43,5%. Eignarhluturinn í félaginu er fćrđur eftir hlutdeildarađferđ reikningsskila í samrćmi viđ alţjóđlegan reikningsskilastađal IAS nr. 28. Eignarhluturinn í árslok 2001 er bókfćrđur međal langtímakrafna og peningalegra eigna ađ fjárhćđ 4.153 milljónir króna. Hlutdeildartekjur Reykjanesbćjar á árinu nema um 267 milljónum króna frá Hitaveitu Suđurnesja hf. auk ţess sem Hitaveita Suđurnesja sf. greiddi til bćjarsjóđs 584 milljónir króna fyrir breytingu á félagsforminu og eru ţessar tekjur fćrđar á tekjur málaflokka, önnur mál.

 

Ţar sem settar hafa veriđ nýjar reglur um reikningsskil sveitarfélaga er ársreikningur ársins 2001 lagđur fram međ ţessu formi í síđasta sinn. Međ ţeim breytingum sem veriđ er ađ gera eru teknar upp almennar reikningsskilaađferđir í reikningsskilum sveitarfélaga.  Tilgangur breytinganna er ađ ná fram skýrari mynd af fjárhagslegri stöđu og gera auđveldara ađ bera saman rekstur sveitarfélaga innbyrđis auk ţess ađ gera samanburđ viđ ţjónustu ađila á almennum markađi mögulegan.

Ein viđamesta breytingin međ nýjum reikningsskilum sveitarfélaga er stofnun eignasjóđa sveitarfélaga.  Frá áramótum ber sveitarfélögum ađ eignfćra varanlega rekstrarfjármuni samkvćmt almennum reikningsskilaađferđum ţ.e. endurmeta og afskrifa eignirnar  í samrćmi viđ áćtlađan endingartíma.  Ţetta leiđir til verulegra hćkkana í rekstri einstakra málaflokka án ţess ţó ađ til hafi orđiđ nýr kostnađur í rekstri bćjarfélagins.  Áhrif ţessara breytinga verđa ţau ađ gera kostnađ vegna reksturs eigna mun sýnilegri ţar sem hann fćrist á viđkomandi málaflokka međ innri leigu.

 

Ársreikningurinn er á upplýsingavef Reykjanesbćjar www.reykjanesbaer.is undir liđnum stjórnkerfi/fjármál.

 

Nánari upplýsingar veitir: Reynir Valbergsson fjármálastjóri Reykjanesbćjar sími 421 6700. netfang reynir.valbergsson@reykjanesbaer.is.

 


Til baka