Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
SKST
Flöggun í Skagstrendingi hf.   31.5.2002 15:18:23
Flokkur: Flagganir   Viðskipti innherja      Íslenska


Höfðahreppur seldi þann 30. maí 2002 hlutabréf í Skagstrendingi hf. að nafnverði kr. 81.589.411 á verðinu kr. 7,20. Eignarhlutur Höfðhrepps eftir viðskiptin er 0 en var áður 24,1%. Adolf H. Berndsen oddviti Höfðahrepps og Magnús B. Jónsson sveitarstjóri eru stjórnarmenn í Skagstrendingi hf.


Til baka