Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
FRMH
3 mánađa uppgjör Frumherja hf.   17.5.2002 08:46:06
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska  English
 Frumherji032002.pdf
 Frumherjiskyringar032002.PDF

 

Árshlutareikningur fyrsta ársfjórđungs 2002

 

 

 

jan-mars

jan-des

Úr rekstrarreikningi

2002

2001

Rekstrartekjur

161,4

632,7

Rekstrargjöld

131,9

459,6

Rekstrarhagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi

29,5

173,1

Afskriftir

25,9

99,2

Rekstrarhagnađur fyrir fjármagnsliđi

3,6

73,9

Fjármagnsgjöld

3

35,5

Hagnađur fyrir skatta

0,6

38,4

Hagnađur eftir skatta

0,1

32,3

Úr efnahagsreikningi

 

 

Fastafjármunir

678,7

685,7

Veltufjármunir

133,1

97,2

Eigiđ fé í árslok

361,6

377,7

Langtímaskuldir

277,1

280,5

Skammtímaskuldir

173,1

124,6

Úr sjóđstreymi

 

 

Handbćrt fé frá rekstri

30,9

151,2

Fjárfestingahreyfingar

2,5

124,4

Fjármögnunarhreyfingar

0,4

45,4

Kennitölur

 

 

Veltufjárhlutfall

0,77

0,78

Eiginfjárhlutfall

44,50%

48,30%

Hagnađur fyrir afskriftir / rekstrartekjur

18,30%

27,40%

 

Árshlutareikningur Frumherja hf. fyrir fyrstu ţrjá mánuđi ársins 2002 var lagđur fram og stađfestur af stjórn og framkvćmdastjóra félagsins á stjórnarfundi ţann 16. maí 2002. 

 

Árshlutareikningurinn er samstćđureikningur sem tekur til Frumherja hf. og dótturfélaga hans, Nýju skođunarstofunnar ehf og Könnunar ehf.  Í meginatriđum er fylgt sömu reikningsskilaađferđum og áđur.  Frumherji hf. hefur ákveđiđ ađ verđleiđrétta ekki reikningsskil sín frá og međ 1. janúar 2002.  Í árshlutareikningnum er ţví hvorki reiknuđ verđbreytingafćrsla, né fastafjármunir endurmetnir.  Samanburđartölur fyrir sama tímabil á síđasta ári eru ekki fyrir hendi.

 

Rekstur fyrsta ársfjórđungs:

 

Reksturinn á fyrsta ársfjórđungi hefur gengiđ vel en tekjur á fyrsta ársfjórđungi eru iđulega hlutfallslega minni en síđar á árinu og ţví gefur reikningurinn ekki rétta mynd af heildarafkomu ársins.  Á fyrsta ársfjórđungi á árinu 2002 varđ óverulegur hagnađur af rekstri félagsins eđa 0.1 milljón króna.  Hagnađur (EBITDA) fyrir afskriftir og fjármagnsliđi var um 29,5 milljónir króna eđa 18,3 % af tekjum.   Tekjur vegna samnings um orkusölumćla koma inn í fyrsta sinn ađ fullu á fyrsta ársfjórđungi. 

 

Rekstrarhorfur:

 

Á árinu 2002 er gert ráđ fyrir ađ afkoman verđi betri en á árinu 2001.  Verkefnastađa félagsins á öllum rekstrarsviđum ţess er međ svipuđum hćtti og á síđasta ári nema nú eru tekjur vegna ţjónustu orkusölumćla á öllu árinu en voru einungis á níu mánađa tímabili í fyrra.  Ađ auki tók félagiđ ađ sér umsjón međ framkvćmd ökuprófa á öllu landinu frá og međ 1. apríl síđastliđnum en gera má ráđ fyrir ađ árlegar tekjur vegna ţessa séu á bilinu 40-45 milljónir króna. 


Til baka