Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
LODN
Loðnuvinnslan verður afskráð 30. apríl 2002.   29.4.2002 10:56:52
Flokkur: Skráningar / afskráningar      Íslenska  English
Loðnuvinnslan hf. verður afskráð af Vaxtarlista í lok dags 30. apríl 2002, þar sem félagið hefur verið yfirtekið af Hraðfrystihúsi Fáskrúðsfjarðar ehf., sbr. samþykkt aðalfundar félagsins 27. apríl síðastliðinn. Hlutabréf félagsins hafa verið á athugunarlista frá 19. desember 2001 og verða þar fram að afskráningu.


Til baka