Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
LODN
Dagskrá ađalfundar Lođnuvinnslunnar hf. 27. apríl 2002   11.4.2002 10:41:10
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska

Ađalfundur Lođnuvinnslunnar h/f., kt. 610994-2109, verđur haldinn á Hótel Bjargi, Fáskrúđsfirđi, laugardaginn 27. apríl 2002 kl. 14.00.

 

Dagskrá:

 

1.       Fundarsetning og kosning starfsmanna fundarins

 

2.       Skýrsla stjórnar.

 

3.       Reikningar ársins.

 

4.       Ráđstöfun hagnađar (taps).

 

5.       Ţóknun til stjórnar- og varastjórnarmanna.

 

6.       Samrunaáćtlun Lođnuvinnslunnar h/f og Hrađfrystihúss Fáskrúđsfjarđar ehf.

 

7.       Önnur mál.

 

 

Hluthafafundur Hrađfrystihúss Fáskrúđsfjarđar ehf., kt. 581201-2650 (sameinađs félags) verđur haldinn á Hótel Bjargi, Fáskrúđsfirđi, laugardaginn 27. apríl 2002 kl. 15.00.

 

Dagskrá:

 

1.       Fundarsetning og kosning starfsmanna fundarins.

 

2.       Tillaga ađ samţykktum fyrir hiđ sameinađa félag sem m.a. felur í sér ađ félagiđ verđur hlutafélag (h/f) og nafn félagsins breytist í Lođnuvinnslan h/f., kt. 581201-2650.

 

3.       Tillaga um heimild til Lođnuvinnslunnar h/f ađ eignast eigin hlutabréf eins og lög leyfa međ vísan til 8. gr. samţykkta félagsins.

 

4.       Kosning stjórnar, 5 ađalmenn og 2 varamenn til eins árs.

 

5.       Kosning endurskođunarfélags.

 

6.       Önnur mál.


Til baka