|
|
|
|
Prentvæn útgáfa
|
|
SKST UA
|
|
|
Sameiginleg yfirlýsing frá Skagstrendingi og Útgerðarfélagi Akureyringa |
27.3.2002 09:06:01 |
Flokkur:
Fyrirtækjafréttir
|
Íslenska
|
|
|
|
|
|
Eimskipafélags Íslands jók nýlega eignarhlut sinn í Skagstrendingi hf og Útgerðarfélagi Akureyringa hf. og lýsti í kjölfarið áhuga sínum á að þessir aðilar fari í formlega viðræður um samvinnu og/eða mögulegan samruna félaganna. Hér með tilkynnist fyrir hönd Skagstrendings hf og Útgerðarfélags Akureyringa hf. að félögin muni taka upp slíkar viðræður á næstunni.
|
|
|