Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
KEFV
Flöggun frá Eisch Holding SA í Keflavíkurverktökum hf.   14.1.2002 13:48:19
Flokkur: Flagganir      Íslenska  English
Eisch Holding SA keypti í dag, 14/1 2002, hlutabréf í Keflavíkurverktökum hf. að nafnvirði kr. 33.100.684. Eignarhlutur Eisch Holding SA er nú 97,32% eða kr. 309.190.511 að nafnvirði, en var áður 86,90% eða kr. 276.089.827. Eigandi Eisch Holding SA er Bjarni Pálsson kt. 270572-3959.


Til baka