Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
KEFV
Hlutabréf Keflavíkurverktaka hf. sett á athugunarlista vegna fyrirhugađrar afskr   16.11.2001 16:41:29
Flokkur: Tilkynningar frá Kauphöllinni      Íslenska  English

Hlutabréf Keflavíkurverktaka hf. sett á athugunarlista vegna fyrirhugađrar afskráningar

 

Stjórn Verđbréfaţings samţykkti á fundi ţann 15. nóvember sl. beiđni stjórnar Keflavíkurverktaka um afskráningu hlutabréfa félagsins af Tilbođsmarkađi Verđbréfaţings. Ţađ skilyrđi er ţó gert ađ hlutabréfin verđi ekki afskráđ fyrr en félagiđ hefur birt ársreikning fyrir áriđ 2001 ţó eigi síđar en 1. apríl 2002. Ţá ákvađ stjórn ţingsins ađ rökstuđningur félagsins fyrir beiđni um afskráningu yrđi birtur opinberlega. Međ hliđsjón af ţví ađ ákveđiđ hefur veriđ ađ afskrá bréfin hafa ţau veriđ fćrđ á athugunarlista.

 

Úrdráttur úr greinargerđ Keflavíkurverktaka fyrir afskráningu:

 

„Međ vísan til 26. gr. reglna um skráningu verđbréfa á Tilbođsmarkađ Verđbréfaţings er ţess hér međ fariđ á leit ađ hlutabréf Keflavíkurverktaka hf. verđi tekin af skrá hiđ fyrsta.

Eisch Holding S.A. tryggđi sér rúmlega 50% hlut í félaginu ţann 1. október s.l. og í framhaldi af ţví gerđi félagiđ öđrum hluthöfum félagsins yfirtökutilbođ sem rann út ţann 1. nóvember s.l. Er nú svo komiđ, ađ Eisch Holding á tćplega 87% hlut í Keflavíkurverktökum en rúmlega 13% eru í eigu 28 ađila. Fjórir ţeirra eiga ţó minna en kr. 100.000 ađ markađsvirđi ef tekiđ er miđ af tilbođsgengi sem var 4,6, sjá međf. hluthafaskrá Keflavíkurverktaka.

Dreifing á eignarhaldi í félaginu fullnćgir ţví ekki lágmarksskilyrđi 7. gr. reglna um um skráningu verđbréfa á Tilbođsmarkađi Verđbréfaţings, ţar sem almennir fjárfestar í skilningi 7. gr. eru fćrri en 25. Telur stjórn Keflavíkurverktaka ađ af ţeim sökum séu ekki skilyrđi fyrir skráningu hlutabréfa félagsins á Tilbođsmarkađi Verđbréfaţings og óskar ţví eftir ađ bréfin verđi tekin af skrá ţingsins. Telur stjórn Keflavíkurverktaka hf. einnig ađ lög nr. 2/1995 um hlutafélög veiti minni hluta eigendum í félaginu nćga vernd og ţví enginn tilgangur međ ţví ađ halda hlutabréfum félagsins á skrá ţingsins. Ţá ber einnig ađ líta til ţess ađ nái meiri hluta eigandi yfir 90% eignarhlut í félaginu á hann innlausnarrétt á hendur öđrum hluthöfum, sbr. 24. og 25. gr. hlutafélagalaga jafnframt ţví sem á honum hvílir innlausnarskylda skv. 26. gr. s.l. gagnvart minni hluta eigendum. Telur stjórn Keflavíkurverktaka hf. ţví ađ ţrátt fyrir afskráningu hlutabréfa í félaginu séu hagsmunir hluthafa fyllilega tryggđir.“

 


Til baka