Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
KEFV
Niđurstöđur hluthafafundar Keflavíkurverktaka frá 9. nóvember sl.   12.11.2001 10:16:31
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska
Hluthafafundur var haldinn ţann 9. nóvember sl. hjá Keflavíkurverktökum hf. Á dagskrá var stjórnkjör ásamt liđnum önnur mál. Stjórnarkjöriđ fór á ţann veg ađ í ađalstjórn voru kosnir ţeir Bjarni Pálsson, Kristinn Bjarnason, Sigurmark K. Albertsson, Stefán Hilmarsson og Páll Ólafsson. Varamenn voru kjörin ţau Ingibjörg Pálsdóttir og Guđjón Ólafur Jónsson. Góđ mćting var á fundinn eđa alls 98,94% hluthafa.


Til baka