Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
ISI
Skinnaiðnaður hf. settur á athugunarlista   16.7.2001 11:35:24
Flokkur: Skráningar / afskráningar      Íslenska
Verðbréfaþing Íslands hefur ákveðið að setja skuldabréfaflokk Skinnaiðnaðar hf. með auðkennið ISI 98 1 á athugunarlista þar sem dráttur hefur orðið á greiðslu vaxta af þessum skuldabréfaflokki. Um frekari skýringar vísast til tilkynningar félagsins sem birt var 9. júlí 2001.


Til baka