Marka­sfrÚttir
  ┌tgefendur
  FrÚttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
FyrirtŠkjalisti > Nřjustu frÚttir > FrÚttir ß ßkve­num degi > FrÚttir frß tÝmabili
PrentvŠn ˙tgßfa
STRB
VXSJ
FjßrfestingarfÚlagi­ Straumur og Vaxtarsjˇ­urinn sameinast   2.5.2001 16:46:06
Flokkur: FyrirtŠkjafrÚttir      ═slenska
Stjˇrnir FjßrfestingarfÚlagsins Straums hf. og Vaxtarsjˇ­sins hf. skrifu­u Ý dag undir samrunaߊtlun. SamkvŠmt ߊtluninni mun samruninn mi­ast vi­ 1. jan˙ar 2001 og a­ FjßrfestingarfÚlagi­ Straumur taki vi­ ÷llum rekstri, eignum, skuldum og skuldbindingum, rÚttindum og skyldum Vaxtarsjˇ­sins frß ■eim tÝma. Tilgangur samrunans er a­ auka hagrŠ­i og stŠr­arhagkvŠmni me­ ■a­ a­ markmi­i a­ hßmarka hag hluthafa.


SamkvŠmt ߊtluninni munu hluthafar Ý Vaxtarsjˇ­num fß hlutabrÚf Ý FjßrfestingarfÚlaginu Straumi Ý skiptum fyrir hlutabrÚf sÝn Ý Vaxtarsjˇ­num. ┴Štlunin gerir rß­ fyrir a­ skiptihlutfall milli fÚlaganna ver­i byggt ß skrß­u gengi hlutabrÚfa Ý fÚl÷gunum 30. aprÝl 2001, sem var 2,78 hjß FjßrfestingarfÚlaginu Straumi og 1,18 hjß Vaxtarsjˇ­num. FÚl÷gin eru bŠ­i skrß­ ß Ver­brÚfa■ingi ═slands.


Til baka