Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
ISI
6 mánađa upgjör Skinnaiđnađar hf.   24.4.2001 09:29:32
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska
Skinnaiđnađur hf. var rekinn međ rúmlega 60 milljóna króna tapi á fyrri hluta yfirstandandi rekstrarárs, sem hófst 1. september sl. og stendur til 31. ágúst nk. Á sama tímabili áriđ áđur var félagiđ rekiđ međ 72 milljóna króna hagnađi en ţess ber ađ geta ađ inni í ţeirri tölu ţá var hagnađur vegna sölu eigna upp á 143,5 milljónir. Ef ekki er tekiđ tillit til söluhagnađar í samanburđinum minnkađi tap af reglulegri starfsemi fyrir afskriftir og fjármagnsgjöld um 59 milljónir króna á milli ára. Ţessi afkoma er í takt viđ ţađ sem gert var ráđ fyrir í áćtlunum félagsins en ţess skal getiđ ađ fyrri hluti rekstrarársins er ávallt mun lakari en sá síđari hjá félaginu.


Rekstrartekjur Skinnaiđnađar hf. á tímabilinu voru 344,6 milljónir króna og jukust um rúmar 145 milljónir á milli ára. Rekstrargjöld námu 373,6 milljónum. Fjármagnsgjöld námu 31,1 milljón króna og ţar af var gengistap verulegt. Ennfremur jukust afskriftir um rúmar 7 milljónir króna á milli ára. Rekstartap tímabilsins var ţví 60,1 milljón króna.


Eigiđ fé Skinnaiđnađar hf. ţann 28. febrúar sl. nam 62,3 milljónum króna og eiginfjárhlutfalliđ var 7,7%. Eignir voru bókfćrđar á 809,1 milljón króna í lok febrúar sl. en skuldir námu 746,8 milljónum króna.


Nálćgt núllinu í lok rekstrarársins


Ormarr Örlygsson tók viđ starfi framkvćmdastjóra Skinnaiđnađar hf. af Bjarna Jónassyni um miđjan mars sl. Ormarr segir afkomuna á fyrri hluta rekstrarársins mjög svipađa og gert hafi veriđ ráđ fyrir í áćtlunum félagsins. “Heimsmarkađurinn fyrir mokkaskinn hrundi haustiđ 1998 og hefur smám saman veriđ ađ rétta úr kútnum á síđustu misserum . Salan hefur veriđ ađ aukast og til marks um ţađ má nefna ađ viđ fluttum út um 60% meira magn á fyrstu 6 mánuđum yfirstandandi rekstrarárs en á sama tíma áriđ áđur. Verđ hafa líka smám saman veriđ ađ hćkka, ţannig ađ ég er bjartsýnn á framhaldiđ. Ég vćnti ţess ađ reksturinn í lok rekstrarársins verđi nálćgt núllinu, eđa međ öđrum orđum nokkurn veginn í jafnvćgi,” segir Ormarr.


Upp á viđ eftir ţrjú erfiđ ár


Hann segir ađ ýmis teikn séu á lofti um ađ leđurfatnađur sé ađ komast í tísku á ný og Skinnaiđnađur hf. muni tvímćlalaust njóta góđs af ţví. “Ţađ hafa orđiđ mjög miklar breytingar á ţessum markađi á síđustu árum. Ţađ er mikill léttleiki ríkjandi á markađnum hvađ varđar litaval og sniđ og á sama tíma eru gerđar auknar kröfur um gćđi framleiđslunnar. Viđ höfum lagađ okkur ađ ţessum breyttu ađstćđum og erum vel í stakk búin til ađ sinna óskum kaupenda okkar. Ég vona ţví ađ héđan í frá liggi leiđin upp á viđ eftir ţrjú mjög erfiđ ár,” segir Ormarr.


Skinnaiđnađur fer af Vaxtarlista VŢÍ


Stjórn Skinnaiđnađar hefur óskađ eftir ţví viđ Verđbréfaţing Íslands ađ félagiđ verđi tekiđ af skrá ţar en ţađ hefur undanfarin ár veriđ skráđ á Vaxtarlista VŢÍ. Ástćđa ţessar beiđni er sú ađ félagiđ á erfitt međ ađ uppfylla skilyrđi VŢÍ um markađsverđmćti auk ţess sem mjög lítil viđskipti hafa veriđ međ bréf félagsins ađ undanförnu.

Međfylgjandi eru lykiltölur úr rekstri Skinnaiđnađar hf. fyrstu 6 mánuđi rekstrarársins 2000-2001 og samanburđur viđ sama tímabil áriđ áđur.Skinnaiđnađur hf.
Árshlutauppgjör 2000-2001

(Allar tölur í millj. króna) 1/9 ´00 - 28/2 ´01 1/9 '99 - 29/2 'Breyting

Rekstrarreikningur

Rekstrartekjur - sala 338,1 192,8 75%
Ađrar rekstrartekjur 5,9 1,3 346%
Söluhagnađur eigna 0,6 143,5 -100%
Rekstrartekjur alls 344,6 337,6 2%
Rekstrargjöld 350 242,2 45%
Hagnađur fyrir afskriftir -5,4 95,4 -106%

Afskriftir 23,6 16,4 44%
Rekstrarhagnađur (-tap) f. fjármagnsgjöld -29 79 -137%

Fjármagnsgjöld -31,1 -6,4 386%
Hagnađur (-tap) af reglulegri starfsemi -60,1 72,6 -183%

Reiknađur eignaskattur 0 -0,6 -100%
Hagnađur (tap) tímabilsins -60,1 72 -183%

Efnahagsreikningur 28/2´01 29/2´00

Eignir:

Fastafjármunir 288,6 139,1 107%
Veltufjármunir 520,5 639,8 -19%

Eignir samtals 809,1 778,9 4%

Skuldir og eigiđ fé:

Langtímaskuldir 308,5 275,2 12%
Skammtímaskuldir 438,3 359,9 22%
Eigiđ fé 62,3 143,8 -57%

Skuldir og eigiđ fé samtals 809,1 778,9 4%

Veltufé frá rekstri (til rekstrar) -32,1 -56 -43%

Kennitölur

Veltufjárhlutfall 1,19 1,78
Eiginfjárhlutfall 7,70% 18,50%
br>


Til baka