Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Prentvæn útgáfa
LAIS
Landsbanki Íslands - Viðskipti með eigin bréf   30.3.2007 17:17:47
Flokkur: Viðskipti félags með eigin bréf      Íslenska  English
Landsbanki Íslands hf. hefur keypt 81.510.000 hluti á genginu 3,12 og samhliða selt til lykilstarfsmanna skv. gerðum kaupréttarsamningum sbr. fyrri tilkynningu í dag. Fjöldi hluta í eigu Landsbankans eftir viðskiptin eru 834.888.935 hlutir en þar af er 570.430.220 hjá LÍ-hedge.


Til baka