Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Prentvćn útgáfa
ATOR
Atorka Group - Samstćđureikningsskil fyrir áriđ 2005   30.3.2007 16:24:23
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska  English
 Atorka Group - 12 2005 samstaeda.pdf
Stjórn Atorku Group hf samţykkti á stjórnarfundi í dag, 30

Stjórn Atorku Group hf samţykkti á stjórnarfundi í dag, 30.mars 2007, samstćđureikning félagsins fyrir áriđ 2005 en um er ađ rćđa endurgerđ reikningsskil fyrir áriđ 2005.  Í áđur birtum ársreikningi Atorku Group hf fyrir áriđ 2005, sem birtur var 20 febrúar 2006, kom fram í skýringu 11 ađ takist ekki ađ minnka eignarhlut félagsins í tilteknum fyrirtćkjaverkefnum munu eignir, skuldir, tekjur og gjöld ţessara félaga verđ tekin inn í reikningsskil félagsins frá kaupdegi í samrćmi viđ alţjóđlegan reikningsskilastađal nr. 27, samstćđureikningskil og ađgreind reikningsskil.  Ţar sem eignarhlutur Atorku í ţessum félögum hefur ekki minnkađ ţá hefur félagiđ endurgert reikningsskil sín fyrir áriđ 2005 til ađ uppfylla ofangreindar kröfur.  Ţađ felur í sér ađ auk áđur birts ársreiknings vegna ársins 2005  hefur félagiđ gert samstćđuársreikning vegna ársins 2005. Jafnframt er vakin athygli á ţví ađ samanburđartölur í samstćđuársreikningi 2006 eru í samrćmi viđ ţess endurgerđu samstćđureikningsskil ársins 2005. Samanburđartölur í móđurfélagsársreikningi fyrir áriđ 2006 eru ţćr sömu og í áđur birtum ársreikningi 2005.  Áhrif ţessara endurgerđu reikningsskila eru ţau ađ hagnađur félagsins fyrir áriđ 2005 eru 2,3 milljónum króna lćgri og eigiđ fé 195,5 milljónum króna hćrra en kom fram í áđur birtum ársreikningi fyrir áriđ 2005.

 

Nánari upplýsingar veitir Magnús Jónsson í síma 840 6240

 


Til baka