Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Prentvæn útgáfa
TEYMI
Teymi - Hlutafjárhækkun   30.3.2007 10:57:30
Flokkur: Skráningar / afskráningar      Íslenska  English
Nýir hlutir í Teymi, að nafnverði kr. 842.105.263 hafa verið skráðir á Aðallista Kauphallar Íslands í samræmi við tilkynningu frá félaginu til Kauphallar Íslands 26. mars sl. Skráð hlutafé félagsins á Aðallista Kauphallar Íslands eftir hækkunina er kr. 3.570.305.263 að nafnverði.


Til baka