Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Prentvæn útgáfa
Viðskiptatíma í Kauphöllinni breytt 26. mars   23.3.2007 09:44:17
Flokkur: Tilkynningar frá Kauphöllinni      Íslenska  English
Vísað er til fréttar frá Kauphöllinni 22. febrúar sl. um að frá og með 26. mars nk. verði mörkuðum hennar lokað á sama tíma og hlutabréfamörkuðunum í Stokkhólmi og Helsinki eða laust fyrir kl. 17:30 að Mið-Evróputíma. Frá og með nk. mánudegi og fram til 28. október, þegar breytt verður á ný í vetrartíma í Evrópu, munu því markaðir Kauphallarinnar loka um kl. 15:30 að staðartíma.


Til baka