Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Prentvæn útgáfa
Vísitala neysluverðs í janúar 2007   12.1.2007 09:09:36
Flokkur: Vísitölur      Íslenska  English
Hagstofa Íslands hefur birt vísitölu neysluverðs í janúar 2007 sem er 266,9 stig (maí 1988=100) og hækkaði um 0, 26 % frá fyrra mánuði

 

Hagstofa Íslands hefur birt vísitölu neysluverðs í janúar 2007 sem er 266,9 stig (maí 1988=100) og hækkaði um 0, 26 % frá fyrra mánuði.

 

Vísitala neysluverðs í janúar 2007, sem er 266,9 stig, gildir til verð­tryggingar í febrúar 2007. Vísitala fyrir eldri fjárskuldbindingar, sem breytast eftir lánskjaravísitölu, er 5.270 stig fyrir febrúar 2007.

 

Fréttatilkynningu Hagstofunnar um vísitölu neysluverðs er að finna á: http://www.hagstofa.is

 


Til baka