Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Prentvæn útgáfa
ICEQ
Vísitöluútreikningar stöðvast í nokkrar mínútur   5.1.2007 12:02:18
Flokkur: Tilkynningar frá Kauphöllinni      Íslenska  English
Vegna villu í útreikningi á áætluðu innra virði ICEQ sjóðsins (ENAV15) verður útreikningur á hlutabréfavísitölum Kauphallarinnar og ENAV15 stöðvaður í nokkrar mínútur. Þessi tímabundna stöðvun er nauðsynleg til að lagfæra útreikning ENAV15.


Til baka