Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Prentvæn útgáfa
GRND
Hlutabréf HB Granda færð á athugunarlista   29.6.2006 16:04:05
Flokkur: Kauphallaraðgerðir      Íslenska  English
Kauphöll Íslands hefur fært hlutabréf HB Granda hf. á athugunarlista vegna framkominnar beiðni félagsins um afskráningu af Aðallista Kauphallarinnar. Jafnframt hefur HB Grandi hf. óskað eftir skráningu á markaðstorg Kauphallarinnar (iSEC). Auðkenni GRND, ISIN-code IS0000000297, Orderbook ID 5388.


Til baka