Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
FL
FL GROUP - 3 mánađa uppgjör   25.5.2005 15:32:02
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska  English
 FL GROUP 03 2005.pdf
Uppgjör FL GROUP janúar – mars 2005:

Leiđrétting: Í fréttatilkynningu FL GROUP um árshlutauppgjör félagsins var í kafla um nýjan reikningsskilastađal vísađ til skýringa númer 11 á árshlutareikningnum. Hiđ rétta er ađ skýringarnar eru númer 9.

 

Hagnađur af rekstri FL GROUP á fyrsta ársfjórđungi

 

-          Afkoman batnar um 880 milljónir króna frá 2004

-          Mikill hagnađur af fjárfestingarstarfsemi

-          Kostnađur hćkkar vegna aukinna umsvifa síđar á árinu

-          Fyrirframinnheimtar tekjur aukast um 20%

-          Handbćrt fé frá rekstri 1,4 milljarđar króna sem er 20% aukning

-          Handbćrt fé og markađsverđbréf  22 milljarđar króna

-          Efnahagsreikningur stćkkar tímabundiđ í tengslum viđ flugvélakaup

-          Flug Icelandair til  San Francisco fer vel af stađ – sćtanýting nćstu mánuđi um 90%

 

 

FL GROUP skilađi 25 miljóna króna hagnađi fyrstu ţrjá mánuđi ársins, sem er um 880 milljónum króna betri afkoma en á sama tímabili 2004.  Ţetta er nćst besta afkoma af starfsemi félagsins á ţessum árstíma frá upphafi. 

 

Starfsemin á fyrsta ársfjórđungi einkennist af miklum hagnađi af fjárfestingastarfsemi, sem var grundvöllur bćttrar afkomu á tímabilinu. Mikil flugvélaviđskipti  settu svip á starfsemi félagsins og  einnig uppbygging og undirbúningur fyrir 20% vöxt í leiđakerfi Icelandair á komandi sumri.

 

Velta félagsins jókst um 7,4% milli ára á fyrsta ársfjórđungi og rekstrartekjur voru liđlega 7,8 milljarđar króna.  Hagnađur fyrir skatta varđ 27 milljónir króna en var á sama tímabili í fyrra tap ađ fjárhćđ einn milljarđur króna.

 

Rekstur samstćđunnar er nú í fyrsta sinn gerđur upp í samrćmi viđ nýja alţjóđlega reikningsskilastađla. Samanburđartölur frá 2004 hafa veriđ uppfćrđar í samrćmi viđ stađalinn til ađ gefa skýrari samanburđ milli ára.

 

Hér ađ neđan er fyrst fjallađ um rekstrarfélög samstćđunnar, ţá um fjárfestingastarfsemi  og sérstaklega um flugvélaviđskipti og flugvélaleigustarfsemi sem hluta af fjárfestingastarfseminni.

 

Rekstrarfélög samstćđunnar – mikill vöxtur sumariđ 2005

 

Veltuaukning  FL GROUP á fyrsta ársfjórđungi var 7,4% og er fyrst og fremst í  farţegaflugi Icelandair og í starfsemi Ferđaskrifstofu Íslands.  Ađ öđru leiti einkennist starfsemin í rekstrarfélögum samstćđunnar á ţessum hluta ársins af uppbyggingu og undirbúningi  fyrir  vöxt í leiđakerfi  Icelandair og í starfsemi annarra fyrirtćkja í sumar. Ţessi uppbygging á međal annars töluverđan ţátt í auknum kostnađi frá fyrra ári vegna ţjálfunar flugstétta og annars starfsfólks, auk viđbótar auglýsingakostnađar og bókunarkostnađar farmiđa. Ţessi uppbygging og kostnađur, sem af henni leiđir, á eftir ađ skila tekjuaukningu á seinni ársfjórđungum.  Sem dćmi um ţađ má nefna ađ fyrirframinnheimtar tekjur félagsins af farmiđasölu fyrstu 3 mánuđi ársins eru um 600 milljónum króna meiri en á sama tíma í fyrra sem er um 20% aukning.  Ţessar innborganir verđa ekki tekjufćrđar fyrr en í sumar ţegar farţegar nýta farmiđa sína. 

 

Rekstrargjöld samstćđunnar voru  9,4 milljarđar króna á fyrsta ársfjórđungi og uxu um 10,6% frá fyrra ári.  Mestur hluti ţeirrar kostnađaraukningar var vegna launakostnađar og eldsneytiskostnađar. Launakostnađur hćkkar um 18% milli ára. Ađ hluta má rekja ţađ til ţjálfunarkostnađar og ráđninga í tengslum viđ frambođsaukningu í vetur og sumar.   Launakostnađur hćkkar einnig milli  ára vegna kjarasamninga sem voru gerđir eftir fyrsta ársfjórđung í fyrra.  Ţeir koma af mestum ţunga inn á fyrstu mánuđum samningstímans.

 

Eldsneytiskostnađur hefur hćkkađ um 28% milli ára.  Eldsneytisverđ var ađ međaltali um 40% hćrra á heimsmarkađi, en gengi dollars gagnvart krónu var á móti lćgra en áriđ 2004 sem skýrir minni hćkkun í uppgjöri félagsins.  Dótturfélög FL GROUP hafa mćtt ţessari ţróun eldsneytisverđs á fyrsta ársfjórđungi međ hćkkun eldsneytisálags á farmiđa og ađra ţjónustu.

 

Á fyrsta ársfjórđungi jók Icelandair, stćrsta dótturfélag samstćđunnar,  sćtaframbođ í alţjóđaflugi mćlt í sćtiskílómetrum um  10%. Farţegum fjölgađi um 14%.  Sćtanýting batnađi um 3,7 stig og varđ hérumbil 67%.

 

Í sumar eykur Icelandair framleiđslu sína um 20% frá fyrra ári.

·          Nýtt flug til San Francisco, sem hófst í síđustu viku međ Boeing 767 breiđţotu

·          B 767 verđur einnig verđur notuđ í flugi til Boston og stađa í Evrópu. 

·          Ferđatíđni aukin til nokkurra áfangastađi í Evrópu. 

·          Flug til San Francisco ţjónar markađi milli Íslands og Bandaríkjanna og markađi milli Evrópu og Bandaríkjanna í tengiflugi um Ísland. 

·          Bókanir í alţjóđaflugi eru umfram frambođsaukningu og bókanir í San Fransisco flugiđ eru mjög góđar nćstu mánuđi – 90%

 

Gert er ráđ fyrir ágćtum vexti í flestum rekstrarfélögum samstćđunnar á árinu í heild en á fyrsta ársfjórđungi var ţessi vöxtur hófstilltur nema í starfsemi Ferđaskrifstofu Íslands og Icelandair ţar sem umsvif jukust um meira en 10% milli ára. Hjá Flugleiđum Frakt varđ 5% vöxtur á fyrsta ársfjórđungi og hjá Loftleiđum voru svipuđ umsvif í rekstri á fyrsta ársfjórđungi. Hjá flugţjónustufyrirtćkjum á Keflavíkurflugvelli voru umsvif heldur minni á fyrsta ársfjórđungi, en gert er ráđ fyrir vexti međ auknum umsvifum í alţjóđaflugi síđar á árinu. Búist er viđ viđunandi afkomu af rekstri allra ţessara fyrirtćkja á árinu.  Stađa ferđaţjónustufyrirtćkja samstćđunnar er í heildina ţokkaleg. Hún var ágćt hjá Bílaleigu Flugleiđa og Kynnisferđum en erfiđari hjá Flugleiđahótelum, sem eru ađ byggja upp fyrsta flokks ráđstefnuhótel í Reykjavík.

 

Fjárfestingastarfsemi  skilar miklum hagnađi

 

Miklar breytingar urđu á efnahagsreikningi FL GROUP fyrstu ţrjá mánuđi ársins, sem ađ mestu má rekja til af fjárfestingastarfsemi félagsins og árangurs af henni. Eignir félagsins 31. mars námu 61 milljarđi króna og höfđu aukist um 18 milljarđa króna frá áramótum eđa um 42%. Af ţessum 18 milljörđum eru um 9,2 milljarđar til komnir vegna flugvélakaupa og fyrirframgreiđslu inná nýjar flugvélar sem verđa afhentar á nćsta ári. Í lok ársfjórđungsins var handbćrt fé og markađsverđbréf ađ fjárhćđ 22 milljarđar króna. Ađ hluta er vöxtur í efnahagsreikningi FL GROUP tímabundinn ţví markmiđ félagsins er ađ fjármagna flugvélaviđskipti tengd leigustarfsemi utan efnahagsreiknings.

 

Um 1,8 milljarđa króna hagnađur varđ af fjárfestingastarfsemi FL GROUP á fyrsta ársfjórđungi. Hlutabréf í easyJet voru á genginu 214 í lok mars, en síđan hefur gengi bréfanna haldiđ áfram ađ hćkka og var 238  í lok dags 24. maí.  Óinnleystur viđbótarhagnađur af bréfunum frá 31.mars til dagsins í dag er ţví 1,2 milljarđar króna.

 

Annar mikilvćgur ţáttur í fjárfestingastarfsemi FL GROUP eru flugvélaviđskipti og flugvélaleiga. Félagiđ hefur frá ţví ţessi starfsemi hófst rétt fyrir síđustu áramót ýmist pantađ, keypt eđa tekiđ ţátt í kaupum á 23 flugvélum. Áhrif af ţessum viđskiptum eru ekki enn komin fram í rekstrarreikningi félagsins ađ neinu marki, en sjást glöggt í efnahagsreikningi eins og ađ framan segir.

 

Félagiđ tók ţátt í kaupum á ţremur Boeing 737-500 flugvélum međ Gunnari Björgvinssyni og fleirum í fyrirtćkinu Barkham.  Ţćr eru leigđar til Air Baltic. Félagiđ keypti til eigin nota tvćr Boeing 757 flugvélar og eina Boeing 757-200 flugvél til ađ selja aftur til ţriđja ađila.  Einnig hefur fyrirtćkiđ pantađ 15 Boeing 737-800 flugvélar til útleigu á alţjóđlegum flugvélamarkađi. Ţessar flugvélar koma til afhendingar á nćstu tveimur árum og ţegar hefur veriđ samiđ um útleigu fimm ţeirra til kínverska flugfélagsins Air China. Loks hefur félagiđ pantađ tvćr Boeing 787 Dreamliner og á kauprétt á 5 til viđbótar. Ţćr flugvélar koma til afhendingar á árunum 2010 – 2012.

 

Fjármunamyndun í rekstrinum er áfram sterk.  Handbćrt fé frá rekstri var 1,4 milljarđar króna fyrstu ţrjá mánuđi ársins en var 1,2 milljarđar króna á sama tímabili í fyrra. Handbćrt fé í lok tímabilsins var 9,3 milljarđar króna á móti 6 milljörđum króna á sama tíma í fyrra. Ađ auki átti félagiđ markađsverđbréf ađ fjárhćđ 12,9 milljarđar króna 31. mars 2005.

 

Nýr reikningsskilastađall

 

Sem fyrr segir er rekstur samstćđunnar nú í fyrsta sinn gerđur upp í samrćmi viđ nýja alţjóđlega reikningsskilastađla. Samanburđartölur frá 2004 hafa veriđ uppfćrđar í samrćmi viđ stađalinn til ađ gefa skýrari samanburđ milli ára. Samkvćmt nýjum reikningsskilastöđlum var afkoman áriđ 2004 257 milljónum króna betri en fram kom í ársreikningi fyrir 2004 og afkoma fyrsta ársfjórđungs 2004 37 milljónum króna betri. Ţá var  eigiđ fé uppreiknađ í samrćmi viđ nýja stađla um 107 milljónum króna lćgra í árslok 2004 en fram kom í ársreikningi. Ađ öđru leiti er vísađ til skýringar númer 9 í árshlutareikningi janúar – mars 2005.

 

 

Lykiltölur úr samstćđureikningi FL GROUP hf. – 31. mars 2005

 

Í milljónum kr.

 

 

 

 

 

 

 

 

Janúar - Mars 2005

Janúar - Mars 2004

Breyting

 

 

 

 

Rekstrartekjur...............................................................

7.816

7.280

536

Rekstrargjöld, án afskrifta..............................................

8.956

8.052

904

Afskriftir.......................................................................

426

431

-5

Rekstrartap fyrir fjármagnsliđi........................................

-1.566

-1.203

-363

Fjármunatekjur, (fjármagnsgjöld) og hlutd.félög..............

1.594

158

1.436

Hagnađur fyrir skatta.....................................................

28

-1.045

1.073

Tekjuskattur..................................................................

-3

190

-193

Hagnađur......................................................................

25

-855

880

 

 

 

 

Hagnađur fyrir afskriftir og flugvélaleigu (EBITDAR)......

-844

-391

-453

 

 

 

 

Veltufé til rekstrar..........................................................

-1.203

-612

-591

 

 

 

 

 

31.mar.05

31.des.04

Breyting

Fastafjármunir...............................................................

29.095

21.705

7.390

Veltufjármunir...............................................................

32.333

21.787

10.546

Eignir samtals................................................................

61.428

43.492

17.936

Eigiđ fé.........................................................................

13.616

14.849

-1.233

... ţar af nafnvirđi útistandandi hlutafjár í lok tímabils.......

2.532

2.525

7

Langtímaskuldir.............................................................

29.869

13.704

16.165

Skammtímaskuldir.........................................................

17.943

14.939

3.004

 


Til baka