Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Prentvćn útgáfa
365
365 - Ársuppgjör 2006   5.3.2007 11:56:56
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska  English
 365 - Annual Results 2006.pdf
Frávikagreining á rekstri 365 miđla ehf

Leiđrétting  - Sala  í fjórđa ársfjórđungi nam kr. 3.180 m.kr. en ekki

3.595 m.kr.

 

Tap ársins hjá 365 hf (áđur Dagsbrún hf) nam 6.943 m.kr.

Sérstök varúđarniđurfćrsla og afkomuhlutdeild í niđurlagđri starfsemi 5.933 m.kr.

 

 

Fjölmiđla- og afţreyingarfélagiđ 365 hf. skilađi árssölu ađ upphćđ 11.096 m.kr. og EBITDA hagnađur ársins nam 1.552 m.kr.  Tap ársins nam 6.943 m.kr. en sé horft á áframhaldandi starfsemi félagsins ţá nam tap ársins 1.227 m.kr.   Í ţví samhengi er ţó rétt ađ geta ađ tap af rekstri eininga sem hafa veriđ aflagđar s.s. NFS, DV og tímaritaútgáfu fellur undir reglulega starfsemi á árinu 2006.  Á fjórđa ársfjórđungi nam tap félagsins 2.246 m.kr. eftir skatta, en hagnađur ađ upphćđ 255 m.kr. var af áframhaldandi starfsemi.  Sala á tímabilinu nam 3.180 m.kr. og EBITDA hagnađur nam 1.362 m.kr.

 

Tímabiliđ október til desember 2006 er fyrsta tímabiliđ sem 365 hf. birtir afkomu eftir skiptingu Dagsbrúnar hf í 365 hf og Teymi hf, en rekstrarlegur ađskilnađur átti sér stađ 1. október 2006 eins og félagiđ tilkynnti 1. desember 2006.  Starfssemi sú sem ekki er hluti af núverandi rekstri félagsins er sett fram sem aflögđ starfssemi í ársreikningnum.  Megin rekstrareiningar félagsins eru 365 miđlar ehf. Sena ehf. Sagafilm ehf. og D3 ehf.  Ţessi félög eru öll dótturfélög 365 hf.

 

Helstu atriđi:

 

·          Sala ársins nam 11.096 m.kr. á árinu 2006

·          Hagnađur fyrir afskriftir, fjármagnsliđi og skatta (EBITDA) nam 1.552 m.kr. á árinu 2006

·          Söluhagnađur af sölu á dreifikerfi ljósvakamiđla nam 1.586 m.kr.

·          EBITDA ársins án söluhagnađar var neikvćđ um 35 m.kr.

·          Lokun NFS og sala á DV og tímaritun á fjórđa ársfjórđungi 2006 leggur grunn ađ arđsamari rekstri 365 miđla ehf á árinu 2007.

·          Nettó fjármagnsgjöld á árinu námu 1.599 m.kr. ţ.a. er gengistap 685 m.kr.

·          Tap ársins eftir skatta af  áframhaldandi starfssemi nam 1.227 m.kr.

·          Tap ársins eftir skatta nam 6.943 m.kr.

·          Á fjórđa ársfjórđungi var hlutdeild í tapi og varúđar niđurfćrsla vegna Daybreak Holding eignarhaldsfélag Wyndeham Press Group 2.500 m.kr.

·          Eignarhlutur félagsins í Daybreak Holding móđurfélagi breska prentfélagsins Wyndeham Ltd lćkkađi í 36% í fjórđa ársfjórđungi

·          Handbćrt fé í árslok var 944 m.kr.

·          Eigiđ fé var 6.137 m.kr. og eiginfjárhlutfall var 32,7%

 

 

Ari Edwald forstjóri: “Óásćttanleg niđurstađa”

“Síđasta ár hefur veriđ tími mikilla umbreytinga hjá 365 hf og forvera ţess Dagsbrún hf. Vinna viđ ţessar breytingar hefur veriđ tímafrek og kostnađarsöm, auk ţess sem 365 hf hefur ţurft ađ taka á sig miklar afskriftir vegna endurmats á virđi ţeirra fjárfestinga sem ráđist var í, en eru utan framtíđarreksturs 365 hf. Ljóst er ađ rekstrarniđurstađa félagsins er óásćttanleg.

 

Ađ ţví er varđar núverandi rekstur 365 hf er ţađ fyrst og fremst innan 365 miđla sem ţurft hefur ađ taka til hendinni til ađ koma rekstrinum í gott horf. Á fjórđa ársfjórđungi seldu 365 miđlar útgáfuréttinn ađ DV inn í nýtt útgáfufélag og seldu eđa lögđu niđur 5 tímarit. Fréttablađiđ og fylgirit ţess, m.a. Markađurinn, eru nú einu prentmiđlarnir sem 365 miđlar gefa út. Á ţriđja ársfjórđungi var útsendingum fréttastofunnar NFS hćtt en Fréttastofa Stöđvar 2 og vefmiđillinn Vísir efld ţess í stađ. Ţessar breytingar eru í samrćmi viđ ţá stefnumörkun 365 miđla ađ efla kjarnastarsemi á sviđi dagblađaútgáfu, sjónvarps, útvarps og vefmiđlunar og stefna ađ forystuhlutverki á ţeim sviđum miđlunar ţar sem 365 starfar og ađ allar rekstrareiningar nema tímabundin ţróunarverkefni, skili viđunandi arđsemi.”

 

 

Ársreikningur 365 hf (áđur Dagsbrún hf.) fyrir tímabiliđ 1. janúar til 31 desember 2006

 

Reikningsskilaađferđir og samţykkt reikninga

Ársreikningur 365 hf er gerđur í samrćmi viđ alţjóđlega reikningsskilastađla (International Financial Reporting Standards, IFRS).  Stjórn félagsins samţykkti ársreikninginn 2. mars 2007 og hefur hann veriđ endurskođađur og áritađur án fyrirvara af endurskođendum félagsins.

 

Rekstrarreikningur

Rekstri 365 hf er skipt upp í tvo starfsţćtti, annars vegar prent- og ljósvakamiđla undir merkjum 365 miđla ehf og hins vegar afţreyingarsviđ sem félögin Sena ehf, D3 ehf og Sagafilm ehf tilheyra. 

 

 

Rekstrarreikningur

 

 

 

Í milljónum króna

2006

2005

Breyting

Sala

11.096

7.033

4.063

Kostnađarverđ seldrar ţjónustu

(8.249)

(4.641)

(3.608)

Framlegđ

2.847

2.392

455

Ađrar rekstrartekjur

1.587

70

1.517

Rekstrarkostnađur

(3.557)

(2.015)

(1.542)

Rekstrarhagnađur/ (tap) (EBIT)

877

447

430

Hrein fjármagnsgjöld

(1.599)

(270)

(1.329)

Áhrif hlutdeildarfélaga

(778)

(77)

(701)

Hagnađur/ (tap) fyrir skatta

(1.500)

100

(1.600)

Tekjuskattur

273

(43)

316

Hagnađur/ (tap) af áframhaldandi starfsemi

(1.227)

57

(1.284)

Niđurlögđ starfsemi

(5.716)

661

(6.377)

Hagnađur / (tap)

(6.943)

718

(7.661)

 

Neđangreindar töflur sýna tekjur og EBITDA eftir starfsţáttum.  Varđandi EBITDA á fjórđa ársfjórđungi 2006 ţá mćlist söluhagnađur ađ upphćđ 1.586 m.kr. og einskiptiskostnađur 110 m.kr. sem rekja má til endurskipulagningar á 365 miđlum ehf.  

 

Ţróun tekna eftir starfsţáttum

 

 

 

 

 

 

 milljónir kr

4Q 2005

1Q 2006

2Q 2006

3Q 2006

4Q 2006

2006

 

 

 

 

 

 

 

Prent- og ljósvakamiđlar

2.057

1.910

2.014

1.764

2.065

7.753

Afţreying

 

726

626

876

1.115

3.343

 

 

 

 

 

 

 

Samtals

2.057

2.636

2.640

2.640

3.180

11.096

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţróun EBITDA eftir starfsţáttum

 

 

 

 

 

 

 milljónir kr

4Q 2005

1Q 2006

2Q 2006

3Q 2006

4Q 2006

2006

 

 

 

 

 

 

 

Prent- og ljósvakamiđlar

98

61

109

(23)

1.493

1.639

Afţreying

 

57

68

131

51

306

Jöfnunarfćrslur

 

 

 

 

 

(394)

Samtals

 

 

 

 

 

1.552

 

 

Hlutdeildarfélög

Á fjórđa ársfjórđungi lćkkađi eignarhlutur félagsins í Daybreak Holdco í 36% eftir útgáfu hlutafjár í félaginu.  Bókfćrt verđ hlutarins nemur um 2.572 m. kr. eftir hlutdeild í tapi og varúđar niđurfćrslu ađ upphćđ 2.500 m.kr. á fjórđa ársfjórđungi.  Hlutdeild í tapi Hands Holding hf ţ.m.t. afskrift viđskiptavildar og sérstök niđurfćrsla nam 377 m.kr. á fjórđa ársfjórđungi.  Í lok árs var 365 hf skráđ fyrir 30,7% hlut í Hands holding hf og er bókfćrđur eignarhlutur 1.649 m.kr.  Stjórnendur félagsins hafa ákveđiđ ađ taka niđur eignarhlutinn í Pósthúsinu ehf ađ fullu eftir ađ hafa tekiđ inn hlutdeild í tapi og afskrift viđskiptavildar.   Neikvćđ áhrif á rekstrarreikning nema ţví 375 m.kr.  Međ ţessum ađgerđum telja stjórnendur ađ ýtrustu varkárni sé gćtt.

 

Efnahagsreikningur

Efnahagsreikningur

 

 

 

Í milljónum króna

31.12.2006

31.12.2005

Breyting

Eignir

 

 

 

    Fastafjármunir

14.964

18.143

(3.179)

    Veltufjármunir

3.805

4.667

(862)

         Ţar af viđskiptakröfur

1.955

2.175

(220)

Eignir samtals

18.769

22.810

(4.041)

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé

 

 

 

    Eigiđ fé

6.137

8.770

(2.633)

Skuldir

 

 

 

    Langtímaskuldir

6.465

8.802

(2.337)

    Skammtímaskuldir

6.167

5.238

929

          Vaxtaberandi skuldir

8.702

9.596

(894)

Skuldir samtals

12.632

14.040

(1.408)

Eigiđ fé og skuldir samtals

18.769

22.810

(4.041)

 

Heildareignir samkvćmt efnahagsreikningi 31. desember 2006 námu 18.769 m. kr. boriđ saman viđ 22.810 m.kr. í árslok 2005.  Hafa ber í huga ađ efnahagsreikningur fyrra árs inniheldur fjarskiptastarfsemi sem tilheyrir nú Teymi hf eftir uppskiptinguna í byrjun október 2006. 

 

Veltufjárhlutfall er 0,62 í lok árs 2006 boriđ saman viđ 0,91 í lok árs 2005.  Eiginfjárhlutfall var 32,7%.

 

Vaxtaberandi skuldir í lok ársins 2006  námu 8.702  m.kr. boriđ saman viđ 9.596 m.kr. ţann 31. desember 2005, sem er lćkkun um tćp 900 ţús.kr.  Handbćrt fé í árslok nam 944 m.kr. ţví námu nettó vaxtaberandi skuldir 7.758  m.kr. í lok árs 2006 boriđ saman viđ 8.934 m.kr. áriđ 2005.

 

 

Sjóđsstreymi

 

Sjóđsstreymi

 

 

Í milljónum króna

2006

2005

Rekstrarhagnađur/ (-tap) samkvćmt rekstrarreikningi

(6.943)

718

Rekstrarliđir sem ekki hafa áhrif á fjárstreymi

6.413

(135)

Handbćrt fé frá rekstri án fjármagnsliđa

(530)

583

     Innborgađar vaxtatekjur

417

180

     Greiddur fjármagnskostnađur

(1.453)

(697)

Handbćrt fé frá rekstri

(1.566)

66

Fjárfestingahreyfingar

(9.933)

(138)

Fjármögnunarhreyfingar

11.866

323

Handbćrt fé í lok tímabilsins

944

662

 

Handbćrt fé til rekstrar var neikvćtt um 1.566m.kr.   Heildarfjárfestingarhreyfingar af áframhaldandi starfsemi námu 9.933 m.kr., ţar af voru fjárfestingar í varanlegum rekstrarfjármunum 535 m.kr.  Fjármögnunarhreyfingar af áframhaldandi starfsemi námu samtals 11.866 m.kr.  Handbćrt fé í árslok nam 944 m.kr.

 

 

Rekstrarhorfur 2007

Stjórnendur meta rekstrarhorfur 365 hf nokkuđ góđar á árinu 2007. Ţćr ađgerđir sem gripiđ var til seinni parts ársins 2006 hjá 365 miđlum ehf m.a. lokun NFS, sala á DV og tímaritum eru til ţess fallnar ađ ná fram hagrćđingu í rekstri og efla kjarnastarfsemi félagsins.  Ţessar ráđstafanir leggja grunn ađ viđsnúningi í rekstri á árinu 2007.  Stjórnendur standa frammi fyrir ákveđnum áskorunum í rekstri.  Til ađ mynda hefur kostnađur viđ dreifingu Fréttablađsins fariđ vaxandi á undanförnum misserum og líklegt ađ sá kostnađur eigi eftir ađ ţyngjast eitthvađ áfram, unniđ er ađ hagrćđingu á ţví sviđi.  Í upphafi árs hafa orđiđ nokkrar sveiflur á auglýsingamarkađi, ţannig hefur dregiđ úr sölu á auglýsingamarkađi prentmiđla en aukist hjá ljósvakamiđlum.  Ágćtur gangur hefur veriđ í öđrum einingum innan 365 hf og engar sveiflur gert vart viđ sig viđlíkar ţeim sem orđiđ hafa í rekstri fjölmiđla.

 

Stjórnendur leggja mikla áherslu á ađ lćkka skuldir félagsins sem nú nema rúmlega 8 milljörđum.  Sala á eignarhlutum í hlutdeildarfélögum er liđur í ţví en bókfćrt verđ ţeirra er um 4,8 milljarđar kr.

 

Ekki ţykir ađ svo stöddu ástćđa til ađ endurskođa áćtlanir um veltu og EBITDA hagnađ fyrir áriđ 2007.

 

 

Kynningarfundur

Kynningarfundur fyrir hluthafa og markađsađila verđur haldinn mánudaginn 5. mars kl. 08.30 ađ Skaftahlíđ 24 í suđurhús (gamli Tónabćr).  Ţar munu Ari Edwald forstjóri og Viđar Ţorkelsson fjármálastjóri kynna afkomu félagsins og starfsemi ţess.

 

 

Arđgreiđslur

Stjórn 365 hf. leggur til ađ ekki verđi greiddur út arđur vegna ársins 2006

 

 

Birtingardagar

1. fjórđungur     Vika 19 / 2007

2. fjórđungur     Vika 32 / 2007

3. fjórđungur     Vika 44 / 2007

4. fjórđungur     Vika   6 / 2007

 

 

Nánari upplýsingar veita:

Ari Edwald forstjóri og Viđar Ţorkelsson fjármálastjóri í síma 550 5000


Til baka