Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
ISI
Tillögur stjórnar Skinnaiđnađar hf. sem lagđar verđa fram á ađalfundi.   8.1.2001 09:44:47
News categories: Shareholder meetings      Íslenska
Tillögur stjórnar Skinnaiđnađar hf. sem lagđar verđa fram á ađalfundi félagsins, sem haldinn verđur 15. janúar 2001


Tillaga stjórnar til ađalfundar Skinnaiđnađar hf. um jöfnun taps:


Stjórnin leggur til ađ ekki verđi greiddur arđur og vísar ađ öđru leyti til ársreiknings varđandi jöfnun taps ársins.


Tillaga stjórnar til ađalfundar Skinnaiđnađar hf. um eftirfarandi breytingar á samţykktum félagsins:


2. mgr. gr. 2.01 í samţykktum félagsins verđi breytt og hljóđi málsgreinin ţannig:


“Stjórn félagsins er heimilt fyrir 01. desember áriđ 2003, ađ auka hlutafé félagsins međ útgáfu nýrra hluta í allt ađ kr. 200.000.000,-
-tvöhundruđmilljónirkróna- og víkja frá áskriftarrétti hluthafa ađ öllu leyti fyrir ţeim hlutum sem ţannig kunna ađ verđa gefnir út fyrir tilgreindan tíma.
Stjórninni er heimilt ađ taka skuldabréfalán ađ fjárhćđ allt ađ
kr. 60.000.000,- -sextíumilljónkrónur-, er veiti
lánardrottni heimild til ađ breyta höfuđstól ţess í hlut í félaginu
í síđasta lagi í ágúst 2005. Breytiréttur ţessi skal heimila kröfuhafa
ađ breyta kröfu sinni í hlutafé í ágústmánuđi ár hvert, fyrst áriđ 2000
á genginu 3,0, en síđan á ţví gengi sem stjórn félagsins kann ađ ákveđa hverju sinni og tekiđ skal fram í skilmálum hvers skuldabréfs.
Breytiréttur skal ţó aldrei heimill á lćgra gengi en genginu 3,0. Ef eigandi skuldabréfs sem gefiđ verđur út međ breytirétti í hlutafé vill breyta kröfu sinni í hlutafé skal hann tilkynna félaginu um ţađ međ mánađar fyrirvara. Ef hlutafé félagsins verđur hćkkađ á lánstímanum hefur eigandi bréfsins einungis rétt til forgangs ađ nýjum hlutum, ef hann hefur ţegar tilkynnt útgefanda um ađ hann ćtli ađ breyta skuldinni í hlutafé. Verđi félaginu slitiđ, međ samruna eđa skiptingu, áđur en láninu hefur veriđ beytt í hlutafé eđa ţađ greitt, skal ţess gćtt ađ stađa skuldbindingar skv. láninu verđi međ sama hćtti og stađa hlutafjár í nýju félagi. Ađ öđru leyti en ađ framan greinir skal ákvörđun um lćkkun hlutafjár í félaginu, útgáfa nýrra breytanlegra skuldabréfa,
hćkkun hlutafjár međ útgáfu jöfnunarhlutabréfa, áskriftarréttindi eđa slit félagsins ekki hafa áhrif á réttarstöđu eigenda skuldabréfsins áđur en kröfu hans verđur breytt í hlutafé nema á ţann hátt ađ tryggt verđi ađ verđmćti réttar hans verđi ekki minna en ţćr viđmiđanir sem fram koma í viđkomandi skuldabréfi.”


1.mgr. gr. 5.01 í samţykktum félagsins verđi breytt og hljóđi málsgreinin ţannig:
Stjórn félagsins skipa ţrír menn. Skulu ţeir kosnir á ađalfundi til eins árs í senn. Ţá skal kjósa tvo varamenn, einnig til eins árs. Um hćfi stjórnarmanna fer ađ lögum.


gr. 5.04 í samţykktum félagsins verđi breytt og hljóđi ţannig:
Stjórn félagsins hefur heimild til ađ skuldbinda ţađ og er undirskrift tveggja stjórnarmanna nćgileg, ţ.á.m. til veđsetningar eigna félagsins. Stjórninni er heimilt ađ selja fasteignir félagsins án samţykkis hluthafafundar


Tillaga stjórnar til ađalfundar Skinnaiđnađar hf. um heimild til kaupa á eigin hlutum félagsins skv. 55. gr. hfl.:


“Ađalfundur Skinnaiđnađar hf., 15. janúar 2001, veitir félagsstjórn heimild til ţess ađ kaupa allt ađ tíu af hundrađi af nafnvirđi hlutafjár félagsins, ţannig ađ félagiđ eigi samtals kr. 8.573.937,00. Kaupverđ hinna keyptu hluta má ekki fara yfir tíu af hundrađi umfram markađsverđ ţeirra og eigi vera meira en tíu af hundrađi lćgra en markađsvirđi ţeirra. Heimild ţessi gildir til nćstu átján mánađa.”


Back