Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
IG
Áćtlun og nýtt skipurit Icelandic Group   26.3.2007 09:24:32
News categories: Corporate news      Íslenska  English
 Nýtt skipurit IG 2007.pdf
Á ađalfundi Icelandic Group kynnti forstjóri félagsins ađ áćtlanir félagsins gerđu ráđ fyrir ađ sala á árinu 2007 yrđi um 1

Á ađalfundi Icelandic Group kynnti forstjóri félagsins ađ áćtlanir félagsins gerđu ráđ fyrir ađ sala á árinu 2007 yrđi um 1.550 milljónir evra og ađ EBITDA vćri áćtluđ um 70 milljónir evra.

 

Einnig kynnti forstjóri nýtt skipurit fyrir Icelandic Group sem stjórn félagsins samţykkti á fundi sínum ţann 23. mars 2007. Skipulag félagsins mun í framtíđinni byggja á fjórum megin stođum, Icelandic Europe, Icelandic USA, Icelandic Asia og Icelandic Marketing. Tilgangur međ breyttu skipulagi er ađ skerpa fókus í rekstri allra eininga innan Icelandic Group. Öll ţjónustustarfsemi og fjárfestingarstarfsemi fellur undir Icelandic Investment and Developement.

 

Undir Icelandic Europe fellur öll verksmiđjustarfsemi félagsins í Evrópu, ţ.e. Seachill og Coldwater í Bretlandi, Pickenpack Hussmann og Hahn í Ţýskalandi, Pickenpack Gelmer í Frakklandi og Icelandic Scandinavia í Danmörku. Einnig fellur eignarhlutinn í Maru Seafood í Fćreyjum undir Icelandic Europe. Finnbogi A. Baldvinsson stýrir Icelandic Europe.

 

Undir Icelandic USA fellur verksmiđjurekstur félagsins í Bandaríkjunum og rekstur Ocean to Ocean í Kanada og Bandaríkjunum. Ćvar Agnarsson stýrir Icelandic USA.

 

Undir Icelandic Asia fellur öll starfsemi félagsins í Kína, Kóreu og Tćlandi. Einnig fellur eignarhlutur félagsins í Elite, sem elur og framleiđir Tilapiu í Kína, undir Icelandic Asia. Ellert Vigfússon stýrir Icelandic Asia.

 

Undir Icelandic Marketing falla Icelandic Iberica, Icelandic France, Icelandic UK, Marinus, Icelandic Japan og Icelandic Norway. Björgólfur Jóhannsson stýrir Icelandic Marketing.

 

Undir Icelandic Investment and Development fellur starfsemi Icelandic Services, Gadus, Danberg, Fiskval og VGI.

 

Björgólfur Jóhannsson verđur áfram forstjóri Icelandic Group.


Back