Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
OMX ISK
OMX kaupir Findata AB   5.3.2007 11:21:58
News categories: Corporate news      Íslenska  English
OMX kaupir Findata AB

OMX kaupir Findata AB

 

OMX hefur keypt Findata AB af Bisnode AB, en Findata er leiğandi upplısingaveita um norræn fyrirtæki og bığur upp á sérsniğnar vísitölur.

 

Findata er meğ yfirgripsmesta gagnagrunninn á sviği fjármálaupplısinga á Norğurlöndunum sem inniheldur m.a. fyrirtækjaağgerğir, fjárhagsuppgjör, skráningarskjöl, fjármálasögu, sérsniğnar vísitölur, viğburği og dagatalsupplısingar. Sérsniğnu vísitölurnar eru fyrst og fremst notağar af kauphallarağilum Nordic Exchange.

 

„Upplısingaşjónusta OMX er í senn arğbær og vaxandi hluti starfseminnar og eykur bæği sınileika og gagnsæi félaga í Nordic Exchange. Hún einfaldar şar meğ einnig viğskipti og stuğlar ağ auknum seljanleika. Meğ şví ağ eignast Findata getum viğ şróağ upplısingaşjónustuna enn frekar á şann veg ağ bæği Nordic Exchange og viğskiptavinirnir njóti góğs af,“ segir Hans-Ole Jochumsen, forstjóri upplısingaşjónustu og nırra markağa innan OMX.

 

Findata er stağsett í Stokkhólmi og starfsmenn eru sjö ağ tölu. Góğur hagnağur var af resktri ársins 2006 en tekjurnar voru um 17 milljónir sænskra króna (SEK). OMX greiğir 43,5 milljónir SEK sem innborgun en skilyrği eru um aukagreiğslu sem nemur allt ağ 35 milljónum SEK.

 

Nánari upplısingar veitir:

Niclas Lilja, fjölmiğlafulltrúi, OMX                                                         +46 8 405 6395

 

 

 

UM OMX | OMX er leiğandi ağili í kauphallarviğskiptum. OMX Nordic Exchange veitir ağgang ağ u.ş.b. 80% af verğbréfamarkaği Norğurlandanna og Eystrasaltsríkjanna. Nordic Exchange er ekki lögağili heldur er um ağ ræğa hugtak sem notağ er í markağslegum tilgangi. Hugtakiğ lısir sameiginlegri şjónustu kauphallanna í Helsinki, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi, Kauphallar Íslands og kauphallanna í Tallinn, Ríga og Vilníus. Samşætt upplısingatæknikerfi OMX á öllu ferli viğskipta stuğla ağ skilvirkum verğbréfaviğskiptum í yfir 60 kauphöllum í rúmlega 50 löndum. OMX er í fjármálageira og er flokkağ meğ stórum félögum í OMX Nordic Exchange (e. Nordic Large Cap). Nánari upplısingar er ağ finna á slóğinni www.omxgroup.com

 

 


Back