Stjórnir Atorku Group hf. og Volcano Finance ehf. hafa samþykkt samruna félaganna og er þá því ferli formlega lokið sem greint var frá í tilkynningum félagsins dags. 27.11.2006 og 3.1.2007. Atorka Group hf. er þar með skuldari skuldabréfaflokka sem áður tilheyrðu Jarðborunum hf.
|
|