Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
FL
FL GROUP - Niđurstöđur ađalfundar 22. febrúar 2007   23.2.2007 08:31:32
News categories: Shareholder meetings      Íslenska  English
 FL GROUP - Samţykktir.pdf
 FL GROUP - Articles of Association.pdf
Ţćr tillögur sem lagđar voru fyrir ađalfund FL Group hf

Ţćr tillögur sem lagđar voru fyrir ađalfund FL Group hf. fimmtudaginn 22. febrúar 2007 voru samţykktar samhljóđa.

 

 

1.         Eftirfarandi tillaga um arđgreiđslu var samţykkt:

 

Stjórn FL Group hf. gerir ađ tillögu sinni ađ, ađalfundur haldinn  22. febrúar 2007, samţykki ađ greiddur verđi  193% arđur af útistandandi hlutafé (ţ.e. kr. 1,93 á hlut), sem samsvarar 15 milljörđum króna. Ţetta er um 33,7% af hagnađi félagsins eftir skatta 2006. Arđurinn greiđist hluthöfum međ peningum ţann 4. apríl 2007 vaxtalaust. Rétt til arđs eiga ţeir sem eiga hlutabréf í félaginu í lok viđskipta á ađalfundadegi. Arđleysisdagur er ţví dagurinn eftir ađalfund 23. febrúar 2007.

 

 

2.         Eftirfarandi tillaga um laun stjórnarmanna var samţykkt:

 

Ađalfundur FL Group hf. haldinn 22. febrúar 2007 samţykki ađ stjórnarlaun á tímabilinu frá ađalfundi 2007 til ađalfundar 2008 verđi sem hér segir:

Stjórnarformađur kr. 700.000 á mánuđi.
Varaformađur kr. 500.000 á mánuđi.     
Ađrir stjórnarmenn kr. 350.000 á mánuđi.          
Varamönnum verđi greiddar kr. 100.000 fyrir hvern setinn fund.   
Stjórnarmenn skulu fá fasta ţóknun fyrir hvern fund sem ţeir sitja í undirnefndum stjórnar og skal sú ţóknun vera kr. 200.000 til handa formönnum nefnda fyrir hvern fund en kr. 100.000 til handa öđrum nefndarmönnum. Ţóknun fyrir fundasetu í undirnefndum á tímabilinu skal ţó ekki vera hćrri en kr. 1.200.000 fyrir formann nefndar og kr. 600.000 fyrir ađra nefndarmenn.           

 

3.         Eftirfarandi tillaga um starfskjarastefnu var samţykkt:

 

Tillaga stjórnar um kauprétti á hlutabréfum til starfsmanna og um Starfskjarastefnu FL Group hf. lögđ fram til samţykktar á ađalfundi.

 

FL Group hf. leggur ríka áherslu á ađ félagiđ geti ráđiđ til sín öfluga starfsmenn og haldiđ lykilstarfsmönnum til ađ tryggja áframhaldandi vöxt á alţjóđamarkađi og viđunandi ávöxtun eigin fjár. 

 

Í ţessum tilgangi hefur félagiđ gert samninga viđ starfsmenn sem gerir ţeim kleift ađ kaupa hluti í félaginu og jafnframt gefiđ út og endurnýjađ kauprétti sem miđast viđ ađ nýtingarverđ kauprétta skuli ćtíđ samsvara markađsvirđi á ţeim degi sem rétturinn er veittur og verđur virkur.

 

Viđ framkvćmd á framangreindu markmiđi félagsins geta kaupréttir starfsmanna á hverjum tíma numiđ í heild allt ađ 9% af útgefnu hlutafé félagsins eins og ţađ er hverju sinni. Kaupverđ (kaupréttargengi)  skal samsvara markađsvirđi á ţeim degi sem rétturinn er veittur og verđur virkur.

 

Starfskjarastefna FL Group byggir á almennum sjónarmiđum um góđa stjórnarhćtti fyrirtćkja og framangreindum sjónarmiđum um vöxt félagsins og ávöxtun eigin fjár. Stjórn FL Group hefur samţykkt eftirfarandi starfskjarastefnu fyrir félagiđ međ vísan til 79. gr. A í lögum nr. 2/1995, um hlutafélög.

 

Stjórnarmenn fá greidda fasta ţóknun fyrir störf sín. Ţóknun stjórnarmanna og varamanna jafnt fyrir almenn stjórnarstörf og störf í undirnefndum skal ákveđin á ađalfundi félagsins fyrir tímabiliđ frá ađalfundi til nćsta ađalfundar. 

 

Heimilt er ađ ráđa stjórnarmenn til sérstakra verkefna fyrir félagiđ umfram hefđbundin stjórnarstörf og greiđa fyrir slík störf samkvćmt sérstökum samningi sem skal samţykktur af stjórn félagsins.

 

Starfskjör forstjóra FL Group skulu grundvallast á skriflegum ráđningarsamningi. Taka starfskjörin m.a. miđ af ábyrgđ og eđli starfans í ljósi stćrđar og umsvifa félagsins, ţeim starfskjörum sem almennt gerast á fjármálamörkuđum í ţeim löndum sem starfar í og ţeim árangri sem félagiđ nćr.

 

Starfskjör forstjóra geta veriđ samansett af föstum launum, árangurstengdum greiđslum í reiđufé og hlutabréfum, kaupréttum, skuldabréfum međ breytirétti, lífeyrisréttindum og eftir atvikum eftirlaunaréttindum og starfslokagreiđslum Starfskjör annarra lykil­stjórnenda skulu í meginatriđum lúta sömu reglum eftir ţví sem ástćđa ţykir til.

 

Á ađalfundi félagsins skulu hluthafar upplýstir um heildarfjárhćđ greiddra launa til stjórnarmanna og forstjóra á liđnu starfsári; föst laun ţeirra, fjárhćđ árangurstengdra launa, greiđslur í formi hlutabréfa, kauprétta, forkaupsréttar, greiđslur frá öđrum félögum í samstćđu félagsins og starfslokagreiđslur.  

 


4.         Eftirtaldir ađilar voru sjálfkjörnir í stjórn félagsins til eins árs:

 

Ađalmenn:
Jón Ásgeir Jóhannesson, kt. 270168-4509          

Jón Kristjánsson, kt.  041165-4649        

Magnús Ármann, kt. 160574-4969         

Paul Davidson, kt. 170865- 2279           

Skarphéđinn Berg Steinarsson, kt. 050763-7819 

Smári S. Sigurđsson, kt. 030847-3349   

Ţorsteinn M. Jónsson, kt. 180263-3309   

 

Varamenn:

Peter Mollerup, kt. 220173-2759

Ţórđur Bogason, kt. 260663-3809

Á stjórnarfundi ađ loknum hluthafafundinum var Skarphéđinn Berg Steinarsson kjörinn formađur stjórnar og Ţorsteinn M. Jónsson varaformađur.

 

5.         Eftirfarandi tillaga um endurskođanda fyrir tímabiliđ var samţykkt:

 

Lagt er til ađ KPMG Endurskođun hf., Borgartúni 27, Reykjavík, verđi endurkjörnir endurskođendur félagsins fyrir áriđ 2007.

 

6.         Eftirfarandi tillögur um breytingar á samţykktum voru samţykktar:

 

A.           Breytingar á 8. gr.

Lagt er til ađ 2. málsliđur 4. mgr. 8. gr. verđi tekinn út. Málsliđurinn kveđur á um ađ ađalfund skuli bođa međ minnst tveggja vikna fyrirvara og verđur ţví hér eftir nćgjanlegt ađ bođa ađalfund međ viku fyrirvara.

Lagt er til ađ viđ 8. gr. samţykkta bćtist á eftir 6. mgr.:

„Stjórn er heimilt ađ ákveđa ađ hluthafafundir geti veriđ sóttir međ rafrćnum hćtti, annađ hvort ađ hluta eđa öllu leyti.

Telji stjórn ađ tiltćkur sé nćgilega öruggur búnađur til ađ halda rafrćnan fund ađ hluta eđa öllu leyti og ákveđi stjórn ađ nýta ţessa heimild skal ţess sérstaklega getiđ í fundarbođi. Upplýsingar um nauđsynlegan tćknibúnađ fyrir hluthafa, hvernig hluthafar tilkynni ţátttöku sína, hvernig atkvćđagreiđsla fer fram og hvar hluthafar nálgast leiđbeiningar um fjarskiptabúnađ, ađgangsorđ til ţátttöku í fundinum og ađrar upplýsingar skulu koma fram í fundarbođi. Jafngildir innslegiđ ađgangsorđ í tiltekinn fjarskiptabúnađ undirskrift viđkomandi hluthafa og telst stađfesting á ţátttöku hans í hluthafafundinum.

Hluthafar sem hyggjast sćkja fundinn međ rafrćnum hćtti, sé ţess kostur, skulu tilkynna skrifstofu félagsins ţar um međ 5 daga fyrirvara og leggja samtímis fram skriflega spurningar varđandi dagskrá eđa framlögđ skjöl sem ţeir óska svara viđ á fundinum.

Ef stjórn telur ekki framkvćmanlegt ađ gefa hluthöfum kost á ţátttöku í hluthafafundi rafrćnt skal hluthöfum gefinn kostur á ađ greiđa atkvćđi um tillögur eđa taka ţátt í kosningum bréflega. Skal í fundarbođi kveđiđ á um hvernig slík atkvćđagreiđsla verđi framkvćmd. Geta hluthafar óskađ eftir ađ fá atkvćđi send sér og skal skrifleg beiđni ţar um hafa borist skrifstofu félagsins 5 dögum fyrir auglýstan hluthafafund. Einnig geta hluthafar vitjađ atkvćđaseđla sinna á skrifstofu félagsins frá sama tíma eđa greitt ţar atkvćđi.” 

 

B.           Breytingar á 9. gr.

Lagt er til ađ í 2. mgr. bćtist viđ nýr töluliđur sem verđi nr. 4 svohljóđandi:

„Tillögur félagsstjórnar um starfskjarastefnu.“

Ađrir töluliđir breytast ţessu til samrćmis.

 

C.           Breytingar á 12. gr.

Lagt er til ađ viđ greinina bćtist á milli 3. og 4. mgr.:

„Í tilkynningu um frambođ til stjórnar skal gefa, auk nafns frambjóđanda, kennitölu og heimilisfangs, upplýsingar um ađalstarf,  önnur stjórnarstörf, menntun, reynslu og hlutafjáreign í félaginu. Ţá skal einnig upplýsa um hagsmunatengsl viđ helstu viđskiptaađila og samkeppnisađila félagsins, sem og hluthafa sem eiga meira en 10% hlut í félaginu.

Félagsstjórn skal fara yfir frambođstilkynningar og gefa hlutađeigandi, međ sannanlegum hćtti, kost á ţví ađ bćta úr ţeim göllum sem eru á tilkynningunni innan tiltekins frests sem eigi má vera lengri en 24 klukkustundir. Ef ekki er bćtt úr göllum á frambođstilkynningunni innan tiltekins frests, úrskurđar félagsstjórn um gildi frambođs. Unnt er ađ skjóta niđurstöđu félagsstjórnar til hluthafafundar sem fer međ endanlegt úrskurđarvald um gildi frambođs.

Upplýsingar um frambjóđendur til stjórnar skulu lagđar fram hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins eigi síđar en 2 dögum fyrir hluthafafund.“

 

7.         Eftirfarandi tillaga um kaup á eigin hlutum var samţykkt:

 

Ađalfundur FL Group hf. haldinn 22. febrúar 2007, samţykki, međ vísan til 55. gr. hlutafélagalaga nr. 2/1995, ađ heimila félagsstjórn á nćstu 18 mánuđum ađ kaupa allt ađ 10% af eigin hlutum. Má kaupverđ bréfanna verđa allt ađ 20% yfir međalsöluverđi hluta skráđu í Kauphöll Íslands á nćstliđnum tveimur vikum áđur en kaup eru gerđ. Ekki eru sett lágmörk á heimild ţessa, hvorki hvađ varđar kaupverđ né stćrđ hlutar sem keyptur eru hverju sinni. Međ samţykki ţessarar tillögu fellur niđur sams konar heimild, sem samţykkt var á síđasta ađalfundi.

 

 

Nánari upplýsingar veitir:

Kristján Kristjánsson, forstöđumađur upplýsingasviđs

sími: 591 4400


 


Back