Eftirfarandi skýringar hafa veriđ leiđréttar: Í skýringu 21, Derivatives, vantađi tölu og í
skýringu 36, Related parties, koma fram viđbótarupplýsingar.
Hagnađur
ársins 2006 44,6 milljarđar króna
Tvöfaldast
frá fyrra ári
Helstu atriđi úr reikningum félagsins
– Hagnađur
eftir skatt jókst um 158% í 44,6 milljarđa króna
– Hagnađur á
fjórđa ársfjórđungi jókst um 215% í 33,6 milljarđa króna
– Heildareignir
jukust um 98% í 262,9 milljarđa króna
– Eigiđ fé
jókst um 92% í 142,6 milljarđa króna
– Arđsemi
eigin fjár nam 42,9%
– Eiginfjárhlutfall
var 54,3%
– Stjórn
félagsins leggur til ađ greiddur verđi 15,0 milljarđa króna arđur sem nemur um
33,7% af hagnađi ársins og 193% af nafnvirđi hlutafjár í lok árs 2006
Helstu viđburđir ársins 2006
– Árangursrík
breyting á FL Group í hreint fjárfestingafélag međ sölu á dótturfélögunum
Icelandair Group og Sterling Airlines
– Aukning á
hlut í Glitni í 30,4%
– Kaup á 6,0% hlut í AMR Corporation
– Kaup og sala á 22,6% hlut í
Straumi-Burđarási
– Hlutur félagsins í Finnair aukinn í 22,4%
– Sala á 16,9% hlut í easyJet
– 47
milljarđar króna í handbćru fé til fjárfestinga
Hannes
Smárason, forstjóri FL Group sagđi um uppgjöriđ:
,,Árangur FL Group á liđnu ári var einstaklega góđur. Međ ţví
ađ dreifa og stýra áhćttu félagsins tókst ađ skila
methagnađi og meira en tvöfalda hann frá fyrra ári. Á síđasta ársfjórđungi 2006
seldi FL Group dótturfélög sín, Sterling og Icelandair
Group og ţar međ lauk ađ mestu fyrirhuguđum breytingum á félaginu ţannig ađ nú
er ţađ hreint fjárfestingafélag međ sterka fjárhagsstöđu og mikla
fjárfestingagetu. Viđ horfum til ársins 2007 međ mikilli bjartsýni og markmiđ okkar er ađ ná enn betri árangri en náđist á árinu
2006.”
Nánari
upplýsingar veita:
Hannes Smárason
Forstjóri FL Group
Sími: 591 4400
|
Kristján Kristjánsson
Forstöđumađur upplýsingasviđs
Sími: 591 44 27 / 899 9352
|
Sveinbjörn
Indriđason
Fjármálastjóri
Sími: 591 4400
|
Um FL Group
FL Group
er fjárfestingarfélag sem sérhćfir sig annars vegar í áhrifafjárfestingum og
umbreytingar-verkefnum og hins vegar í skammtímastöđutöku ţar sem lögđ er
áhersla á virka ţátttöku á verđbréfamörkuđum. Félagiđ horfir einkum til
Norđur-Evrópu í sínum fjárfestingum.
FL Group
er skráđ í Kauphöll Íslands (ICEX: FL). Í árslok 2006 námu heildareignir
félagsins 262,9 milljörđum króna og markađsvirđi ţess var 203 milljarđar króna.
Stćrstu
hluthafar FL Group eru: Oddaflug B.V (19,8%), í eigu Hannesar Smárasonar,
forstjóra; Baugur Group (18,2%); Gnúpur fjárfestingafélag (17,2%) og Icon og
Materia Invest (10,7%). Í sumum tilfellum eru hlutirnir skráđir á nafn
íslenskra fjármálafyrirtćkja vegna framvirkra samninga.