Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
LAND
Landsvirkjun - 6 mánađa uppgjör 2006   28.8.2006 16:56:51
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 Landsvirkjun 06 2006.pdf
Á fyrstu sex mánuđum ársins 2006 var tap af rekstri Landsvirkjunar 6

Á fyrstu sex mánuđum ársins 2006 var tap af rekstri Landsvirkjunar 6.490 milljónir króna.  Rekstrarhagnađur fyrir fjármagnsliđi og skatta (EBIT) var 4.654 milljónir króna og handbćrt fé frá rekstri nam 5.588 milljónum króna.  Árshlutareikningur Landsvirkjunar byggir á kostnađarverđsreikningsskilum og er gerđur eftir sömu reikningsskilaađferđum og áriđ áđur.

 

 

 

 

Jan.-júní

Jan.-júní

 

 

 

2006

2005

Rekstrartekjur

 

10.013

8.123

Rekstrargjöld

 

( 2.970)

(2.717)

Rekstrarhagn. f. afskr. (EBIDTA)

7.043

5.406

Afskriftir

 

 

(2.389)

( 2.551)

Rekstrarhagnađur

 

4.654

2.855

Hreinn fjármagnskostnađur

(27.613)

(789)

(Tap) hagnađur fyrir skatta

(22.959)

2.066

Tekjuskattur

 

16.108

0

(Tap) hagnađur f. hlutdeild minnihluta

(6.851)

2.066

Hlutdeild minnihluta

 

361

( 58)

(Tap) hagnađur

 

(6.490)

2.008

 

 

 

 

 

 

 

 

30.6.2006

31.12.2005

Eignir samtals

 

219.378

181.985

Eigiđ fé

 

 

51.121

58.003

Hlutdeild minnihluta

 

1.359

1.720

Skuldir

 

 

166.898

122.262

 

 

 

 

 

 

 

 

Jan.-júní

Jan.-júní

 

 

 

2006

2005

Handbćrt fé frá rekstri

 

5.588

3.447

Eiginfjárhlutfall

 

23,30%

31,47%

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Helstu nýframkvćmdir á fyrstu sex mánuđum ársins tengdust Kárahnjúkavirkjun. Í lok júní námu heildareignir fyrirtćkisins 219,4 milljörđum króna og eiginfjárhlutfall var 23,3%.  Landsvirkjun hefur veriđ undanţegin tekjuskatti en í samrćmi viđ lög nr. 50 frá árinu 2005 varđ fyrirtćkiđ tekjuskattsskylt frá og međ 1. janúar 2006.  Áhrifin vegna breytingar á skattskyldu fyrirtćkisins eru fćrđ í gegnum rekstrarreikning.  Í árshlutareikningnum er reiknuđ skattinneign metin 16,1 milljarđur króna.  Stór hluti langtímaskulda fyrirtćkisins er í erlendri mynt en gengistap tímabilsins vegna langtímalána í erlendri mynt nam 24,9 milljörđum króna.  Gengisvísitalan var 104,9 í lok síđasta árs en var 134,2 í lok júní.  Í dag er gengisvísitalan um 123 stig.

 

Árshlutareikningurinn var lagđur fyrir stjórnarfund fyrirtćkisins 28. ágúst 2006.

 

Frekari upplýsingar veitir Stefán Pétursson, framkvćmdastjóri fjármálasviđs, sími 5159000.

 

 


Back