Leiðrétting á fréttatilkynningu.
Fréttatilkynning
vegna árshlutareiknings Sorpu b.s.,
fyrir árið 2006, sem samþykkt var af
stjórn samlagsins þann 28. ágúst 2006.
Sorpa b.s er byggðasamlag, sem stofnað er í samræmi við ákvæði
VII kafla sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998 (áður IX kafla laga nr. 8/1986) um
samvinnu sveitarfélaga við framkvæmd einstakra verkefna. Tilgangur byggðasamlagsins er að annast
sorpeyðingu fyrir sjö sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, sem öll eru
stofnaðilar að því. Sveitarfélögin, sem
aðild eiga að byggðasamlaginu, bera "in solidum"
einfalda ábyrgð á fjárhagsskuldbindingum þess gagnvart kröfuhöfum.
Niðurstöður:
Hagnaður Sorpu b.s. fyrstu sex mánuði
ársins var 11,3 millj.kr. en var 46,6 millj.kr. fyrir sama tímabil og árið
áður. Hagnaður fyrir fjármagnsliði og afskriftir
nam 98,5 millj.kr. en var 90,0 millj. fyrir sama
tímabil á árinu 2005. Rekstrartekjur samlagsins námu 811,8 millj.kr. á
tímabilinu samanborið við 713,3 millj.kr. árið 2005 sem er 13,8% hækkun. Rekstrargjöld, án afskrifta og fjármagnsliða
voru 713,3 millj.kr. samanborið við 623,3 millj.kr. 2005 en hækkunin nemur um
14,4%.
Heildareignir
samlagsins 30. júní 2006 námu 1.558 millj.kr. og heildarskuldir 625 millj.kr. Eigið fé í lok tímabilsins var 933 millj.kr.
og hafði aukist um tæpar 23 millj.kr. frá því í upphafi árs eða um 2,5%. Eiginfjárhlutfall var rúm 59,93% en var í lok
síðasta árs um 58%.
Handbært fé frá
rekstri var á tímabilinu 2006 51,2 millj.kr. en var fyrir sama tímabil árið
áður 88,5 millj.kr. Veltufjárhlutfall í
júnílok 2006 var 0,774 og handbært fé nam 9,7 millj.kr. Fjárfestingarhreyfingar námu 98 millj.kr. og
fjármögnunarhreyfingar 64 millj.kr.
Reikningsskilaaðferðir:
Árshlutareikningur
Sorpu b.s. fyrir tímabilið
1.janúar til 30. júní 2006 er gerður í meginatriðum eftir sömu reikningsskila-aðferðum og árið áður.
Lykiltölur úr
árshlutareikningi 2006
Rekstrarreikningur
|
1/1-30/06
2005
|
1/1 – 30/6 2005
|
|
1/1 – 30/6 2004
|
|
|
|
|
|
Rekstrartekjur
|
811.766.986
|
713.323.712
|
|
631.916.421
|
Rekstrargjöld
|
713.272.368
|
623.350.800
|
|
571.195.249
|
Rekstrarhagnaður
án afskrifta
|
98.494.618
|
89.972.912
|
|
60.721.172
|
Afskriftir
|
(38.354.514)
|
(30.988.917)
|
|
(28.145.547)
|
Rekstrarhagnaður
án fjármagnsliða
|
60.140.104
|
58.983.995
|
|
32.575.625
|
Fjármagnsliðir
|
(48.852.113)
|
(14.452.784)
|
|
(29.793.826)
|
Hagnaður ársins
|
11.287.992
|
46.596.712
|
|
2.781.800
|
|
|
|
|
|
Efnahagsreikningur
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Varanlegir
rekstrarfjármunir
|
1.309.066.331
|
1.205.838.433
|
|
1.253.896.378
|
Áhættufjármunir
og langtímakröfur
|
45.198.784
|
37.523.052
|
1)
|
174.935.202
|
Birgðir
|
0
|
0
|
|
15.000.000
|
Skammtímakröfur
|
194.323.351
|
191.349.615
|
|
159.480.472
|
Handbært
fé
|
9.759.161
|
194.833.828
|
1)
|
49.192.280
|
Eignir samtals
|
1.558.347.627
|
1.629.544.928
|
|
1.652.504.332
|
|
|
|
|
|
Eigið
fé
|
933.096.609
|
910.266.558
|
|
801.268.375
|
Langtímaskuldir
|
350.636.390
|
432.041.744
|
|
567.405.908
|
Skammtímaskuldir
|
274.614.628
|
287.236.626
|
|
283.830.049
|
Skuldir og eigið fé
|
1.558.347.627
|
1.629.544.928
|
|
1.652.504.332
|
|
|
|
|
|
Yfirlit um sjóðstreymi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Handbært
fé frá rekstri
|
51.273.969
|
88.465.954
|
|
28.290.516
|
Fjárfestingahreyfingar
|
(98.466.025)
|
112.400.449
|
|
(53.509.920)
|
Fjármögnunarhreyfingar
|
(64.155.247)
|
(169.769.553)
|
|
(8.642.955)
|
Hækkun
(lækkun) á handbæru fé
|
(111.347.303)
|
31.096.850
|
|
(33.862.359)
|
Handbært
fé í upphafi tímabils
|
121.106.464
|
82.369.019
|
1)
|
83.054.638
|
Handbært
fé í lok tímabils
|
9.759.161
|
113.465.869
|
|
49.192.279
|
|
|
|
|
|
Kennitölur
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Eiginfjárhlutfall
|
59,9%
|
55,9%
|
|
48,5%
|
Veltufjárhutfall
|
0,74
|
1,34
|
1)
|
0,79
|
1)
Vegna
breytra forsenda er nú færð meðal handbærs
fjár innistæða á bundnum reikningi en innistæðan var færð meðal langtímakrafna
í árshlutauppgjöri 2005. Samanburðartölum hefur verið breytt til
samræmis.
Horfur:
Rekstrarafkoma Sorpu b.s. fyrstu sex mánuði
ársins fyrir fjármagnsliði er ívið betri en áætlanir samlagsins gerðu ráð
fyrir. Hins vegar eru fjármagnsliðir
tímabilsins mun hærri en áætlað var.
Ekkert annað bendir til en að rekstur ársins 2006 verði í samræmi við
áætlanir fyrir árið 2006.