Arđsemi eigin fjár 54,4%, hćsta arđsemi í rekstri SPK.
Helstu niđurstöđur
úr rekstri og efnahag:
§
Hagnađur SPK tímabiliđ 01.01. til
30.06.2006 er 259 millj.kr. fyrir skatta samanboriđ viđ 144 millj.kr. hagnađ sama
tímabil áriđ 2005.
§
Hagnađur eftir skatta er 222 millj.
kr. samanboriđ viđ 135 millj.kr. fyrstu 6 mánuđi ársins 2005.
§
Arđsemi eigin fjár er 54,4%
á ársgrundvelli en var 39,0% á sama tímabili 2005.
§
Vaxtatekjur eru 1.212
millj. kr. og jukust um 109% frá sama tímabili áriđ 2005.
§
Vaxtagjöld eru 987 millj.
kr. og jukust um 171% frá sama tímabili áriđ 2005.
§
Hreinar vaxtatekjur eru 225
millj.kr. samanboriđ viđ 215 millj.kr. á sama tímabili 2005, 5% aukning.
§
Hreinar rekstrartekjur eru
543 millj. kr. samanboriđ viđ 399 millj. kr. á sama tímabili 2005, aukast um 144
millj.kr. eđa 36%.
§
Rekstrargjöld eru 228
millj.kr. fyrstu 6 mánuđi ársins og aukast um 8% frá sama tímabili áriđ 2005.
Launakostnađur hćkkar um 1,2% en almennur rekstrarkostnađur hćkkar um 19,6%.
§
Kostnađarhlutfall er 42,0%
samanboriđ viđ 53,0% á sama tímabili 2005.
§
Framlag í
afskriftareikning útlána er 55 millj.kr. samanboriđ viđ 43 millj.kr. á sama
tímabili 2005. Afskriftareikningur, reiknađur
af útlánum og veittum ábyrgđum, er 1,2%.
§
Útlán til viđskiptavina eru
14.878 millj.kr. aukast um 20,8% frá árslokum 2005.
§
Innlán eru 10.223
millj.kr. aukast um 25,4% frá árslokum 2005.
§
Eigiđ fé í lok júní 2006 er
976 millj.kr. hćkkar um 99 millj.kr. frá áramótum eđa 11,2%.
§
Eiginfjárhlutfall
samkvćmt CAD-reglum er 11,1%
§
Vaxtamunur tímabilsins
2,5% samanboriđ viđ 3% áriđ 2005 og 2,8% fyrir sama tímabil 2005.
§
Heildarfjármagn í júní
lok 2006 er 19.497 millj.kr., hćkkar um 2.430 millj. kr. eđa 14,2% frá
áramótum.
Rekstur
Fyrri árshelmingur ársins 2006 var SPK einstaklega
hagfelldur og er hagnađur umfram áćtlanir. Hagnađur sparisjóđsins fyrstu 6 mánuđi ársins
2006 er 259 millj.kr. fyrir skatta en var 144 millj.kr. á sama tímabili áriđ
2005, aukningin nemur 79,9%. Ađ teknu tilliti til skatta er hagnađur
tímabilsins 222 millj.kr. í samanburđi viđ 135 millj.kr. fyrri hluta árs 2005.
Hagnađur eftir skatta eykst um 64,5% milli tímabila. Er ţetta mesti hagnađur og
hćsta arđsemi á fyrri árshelmingi í sögu SPK.
Vaxtatekjur fyrri hluta árs 2006 eru 1.212 millj.kr. og aukast
um 109,3% frá sama tímabili fyrra árs. Vaxtagjöld aukast um 171,1% og eru alls
987 millj.kr. Hreinar vaxtatekjur sparisjóđsins eru 225 millj.kr. en voru 215
millj.kr. á sama tíma áriđ 2005. Vaxtamunur, ţ.e. vaxtatekjur ađ frádregnum
vaxtagjöldum í hlutfalli af međalstöđu heildarfjármagns, er nú 2,5% en var 3%
áriđ 2005 og 2,8% á sama tímabili í fyrra.
Ađrar rekstrartekjur á fyrri hluta ársins 2006 eru 318
millj.kr. samanboriđ viđ 187 millj.kr. á sama tíma í fyrra. Hreinar
rekstrartekjur eru 543 millj.kr. samanboriđ viđ 399 millj.kr. á sama
tímabili 2005.
Laun og launatengd gjöld eru 102,3 millj.kr. en voru
101,1 millj. á sama tímabili í fyrra, 1,19% hćkkun milli tímabila. Afskrift
rekstrarfjármuna er 7,0 millj.kr. sem er 22% lćkkun frá sama tíma í fyrra.
Annar rekstrarkostnađur er 118,1 millj.kr. samanboriđ viđ 98,7 millj.kr. á sama
tíma í fyrra, 19,6% hćkkun. Rekstrargjöld sem hlutfall af međalstöđu efnahags
eru 2,5% á ársgrundvelli og, hlutfall lćkkar úr 2,97% fyrir áriđ 2005.
Kostnađarhlutfall er 42,0% en var 53,0% á sama tíma í fyrra.
Framlag í afskriftareikning útlána er 55 millj.kr.
samanboriđ viđ 43,2 millj.kr. fyrstu 6 mánuđi ársins 2005. Afskriftareikningur
útlána er 1,2% af heildarútlánum og veittum ábyrgđum, var 1,1% í árslok 2005.
Efnahagur
Útlán til viđskiptavina eru 14.878 millj.kr., aukast um
2.558 millj.kr. frá áramótum eđa um 20,7%. Helsta útlánsform er sem fyrr
verđtryggđ lán.
Innlán ásamt lántöku eru 15.454 millj.kr. samanboriđ viđ
13.391 millj.kr. í árslok 2005. Innlán eru 10.223 millj.kr., aukast um 25,4%
frá áramótum, sem er einkar ánćgjuleg ţróun. Lántaka er 5.231 millj.kr.
samanboriđ viđ 5.242 millj.kr. í árslok 2005. Hllutfall innlána af útlánum er
hátt og ţar af leiđandi er fjármögnun sparisjóđsins sterk.
Á tímabilinu seldi SPK 4,0% hlut í SP Fjármögnun og
keypti 5,4% stofnfjár viđ Sparisjóđ Hafnarfjarđar.
Heildarfjármagn í lok júní er 19.497 millj.kr., hćkkar um
2.430 millj.kr. frá árslokum 2005 eđa 14,2%.
Eigiđ fé
Eigiđ fé SPK í árslok 2005 er 976 millj.kr., hćkkar um 99
millj.kr. fyrstu 6 mánuđi ársins 2006 eđa 11,2%. Eiginfjárhlutfall samkvćmt
CAD-reglum er 11,1% en var 14,1% um síđustu áramót. CAD-hlutfall má ekki vera
lćgra en 8,0%.
Nánari upplýsingar veitir:
Carl H. Erlingsson, sparisjóđsstjóri, sími 515-1900 - carl@spk.is