Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
SFS B
Sláturfélag Suđurlands - 6 mánađa uppgjör 2006   18.8.2006 15:26:10
News categories: Corporate results      Íslenska  English
 Sláturfélag Suđurlands 06 2006.pdf
Afkoma á fyrri árshelmingi 2006

Afkoma á fyrri árshelmingi 2006

 

·          Tekjur á fyrri árshelmingi 2.258,8 mkr.

·          Afkoma versnar milli ára vegna minni söluhagnađar eigna og hćkkun fjármagnsgjalda.

·          Hagnađur af sölu eigna 4,1 mkr. en 140,5 mkr. í fyrra.

·          24,8 mkr. tap á fyrri árshelmingi, en 182,0 mkr. hagnađur á fyrri árshelmingi áriđ áđur.

·          Veltufé frá rekstri var 205,9 mkr. en var 143,4 mkr. áriđ áđur og jókst ţví um 62,5 mkr.

 

 

 

Samstćđa

Samstćđa

Samstćđa

 

 

Rekstur

2006

2005

2004

2003

2002

Fjárhćđir í mkr.

jan-jún

jan-jún

jan-jún

jan-jún

jan-jún

 

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur .

2.258,8

2.218,4

2.047,9

1.565,8

1.745,4

 

 

 

 

 

 

Ađrar tekjur

(16,6)

(18,1)

(4,1)

(1,1)

(1,8)

Vörunotkun

1.126,9

1.175,0

1.115,6

910,0

1.103,4

Laun og tengd gjöld

578,1

520,1

498,0

365,6

366,0

Annar rekstrarkostnađur

381,5

357,7

381,8

234,4

212,8

Afskriftir

111,4

106,6

107,0

75,8

76,1

Rekstrarhagnađur (tap)

77,5

77,1

(50,4)

(18,9)

(11,1)

 

 

 

 

 

 

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)

(141,6)

(35,0)

(79,0)

(11,5)

25,7

Hagn(tap) af sölu hlutabréfa

5,3

126,8

44,4

 

 

Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga

11,7

2,9

(3,4)

(27,1)

(14,2)

Hagn. (tap) fyrir ađra liđi

(47,1)

171,8

(88,4)

(57,5)

0,4

 

 

 

 

 

 

Tekju- og eignarskattur

 

 

1,4

(2,4)

(5,9)

Hlutdeild minnihluta í afkomu

22,3

10,2

 

 

 

Hagnađur (tap) tímabilsins

(24,8)

182,0

(87,0)

(59,9)

(5,5)

 

 

 

 

 

 

Veltufé (til rekstrar) frá rekstri 

205,9

143,4

8,7

42,3

38,8

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagur

30.06.05

30.06.05

30.06.04

30.06.03

30.06.02

Fjárhćđir í mkr.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fastafjármunir

2.407,2

2.254,7

2.554,0

1.742,2

1.830,3

Veltufjármunir

836,1

1.087,9

1.148,0

877,0

878,3

Eignir samtals

3.243,3

3.342,6

3.702,0

2.619,2

2.708,6

 

 

 

 

 

 

Eigiđ fé

1.493,2

1.372,3

1.074,4

1.154,2

1.188,9

Ţar af A og B-deild stofnsjóđs

407,0

384,9

391,3

411,2

413,4

 

 

 

 

 

 

Langtímaskuldir

1.221,5

1.432,6

2.007,9

913,4

875,0

Skammtímaskuldir

528,6

537,7

619,7

551,6

644,7

Skuldir samtals

1.750,1

1.970,3

2.627,6

1.465,0

1.519,7

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kennitölur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

EBITDA

188,9

183,7

56,6

56,9

65,0

Innra virđi

3,7

3,6

2,7

2,8

2,9

Veltufjárhlutfall

1,6

2,0

1,9

1,6

1,4

Eiginfjárhlutfall

46%

41%

29%

44%

44%

 

 

 

 

 

 

 

Árshlutareikningurinn samanstendur af árshlutareikningi Sláturfélags Suđurlands svf. og dótturfélagi ţess, Reykjagarđi hf. sem Sláturfélagiđ á 51% hlut í.    

 

Tap samstćđu Sláturfélags Suđurlands á tímabilinu janúar til júní 2006 var 24,8 mkr.  Á sama tímabili áriđ áđur var 182,0 mkr. hagnađur.  Lakari afkoma skýrist af 136 mkr. minni hagnađi af sölu eigna og 107 mkr. hćkkun fjármagnsgjalda milli ára vegna gengisbreytingar krónu, hćrri vaxta og verđbólgu.  Eigiđ fé Sláturfélagsins er rúmar 1.493 mkr. og eiginfjárhlutfall samstćđunnar er 46%.

 

Rekstrartekjur samstćđu Sláturfélags Suđurlands voru 2.259 mkr. á fyrri árshelmingi ársins 2006, en 2.218 mkr. á sama tíma áriđ áđur og hćkka ţví um tćp 2%.

 

Vörunotkun var 1.127 mkr. og lćkkađi um 4% úr 1.175 mkr.  Launakostnađur hćkkađi um 11%, annar rekstrarkostnađur hćkkađi um 7% og afskriftir hćkkuđu um 5%.  Rekstrarhagnađur án fjármunatekna og fjármagnsgjalda var 78 mkr., en 77 mkr. áriđ áđur.

 

Fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur voru 142 mkr., en voru 35 mkr. áriđ áđur.  Gengistap nam 96 mkr. samanboriđ viđ 3 mkr. á sama tímabili í fyrra.  Hagnađur af sölu hlutabréfa var 5 mkr.  en 127 mkr. á sama tíma áriđ áđur.  Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga var jákvćđ um 12 mkr. en áriđ áđur 3 mkr.  Ađ teknu tilliti til 22 mkr. hlutdeildar minnihluta í afkomu var tap af rekstri tímabilsins 24,8 mkr. en 182,0 mkr. hagnađur var á sama tíma áriđ áđur.

 

Veltufé frá rekstri var 206 mkr. á fyrri árshelmingi ársins 2006, samanboriđ viđ 143 mkr. fyrir sama tímabil áriđ 2005. 

 

Heildareignir Sláturfélagsins 30. júní  voru 3.243 mkr. og eiginfjárhlutfall 46%.  Veltufjárhlutfall var 1,6 í lok júní 2006, en 2,0 áriđ áđur. 

 

Samkvćmt samţykkt ađalfundar félagsins í mars s.l. var í aprílmánuđi greiddur 14,5% arđur af B-deild stofnsjóđs alls 26 mkr. og reiknađir 14,5% vextir á A-deild stofnsjóđs alls 30 mkr.

 

Sláturfélagiđ birtir upplýsingar um afkomu á sex mánađa fresti í samrćmi viđ heimildir í reglum félaga á Tilbođsmarkađi Kauphallar Íslands.  Ráđgert er ađ birta afkomu ársins 2006 ţann 23. febrúar 2007.

 

 

Stađa og horfur

Ađstćđur á kjötmarkađi hafa einkennst af skorti á nćr öllum kjöttegundum. Vöntun á kjöti hefur takmarkađ sölumöguleika félagsins og sett mark á afkomuna. Lykil vöruflokkar hafa forgang og er stađa félagsins í ţeim mjög sterk. Á nćstu mánuđum er reiknađ međ ađ frambođ aukist og velta félagsins vaxi.

 

Ekki er gert ráđ fyrir söluhagnađi af eignum međ sama hćtti og í fyrra sem hefur neikvćđ áhrif á afkomu samstćđunnar milli ára.

 

Háir vextir á innlendri fjármögnun og veiking íslensku krónunnar hefur neikvćđ áhrif á afkomu félagsins ţar sem ţađ hefur óverulegar tekjur í erlendri mynt.

 

 

Nánari upplýsingar veitir Steinţór Skúlason, forstjóri í síma 575 6000

 

 

Reykjavík, 18. ágúst 2006

Sláturfélag Suđurlands svf.

 

 


Back