Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
FIEY
Fiskeldi Eyjafjarđar - Niđurstöđur ađalfundar 5. maí 2006   5.5.2006 15:24:56
News categories: Shareholder meetings      Íslenska
Niđurstöđur ađalfundar:

Niđurstöđur ađalfundar:

Eftirfarandi tillögur voru lagđar fyrir ađalfund Fiskeldis Eyjafjarđar hf. föstudaginn 5. maí 2006

 

Ákvörđun um međferđ taps félagsins:

Ađalfundur Fiskeldis Eyjafjarđar hf. haldinn 5. maí 2006 samţykkir ađ tap ársins verđi fćrt til lćkkunar á eigin fé félagsins. Jafnframt er lagt til ađ ekki verđur greiddur arđur til hluthafa.

 

Tillaga ađ stjórn nćsta starfsár:

Ađalstjórn

Gunnar Karl Guđmundsson

Jón Kjartan Jónsson

Kristján Ragnarsson

Óttar Már Ingvason

Ţorsteinn Vilhelmsson

 

Varastjórn

Jóhannes Kristjánsson

Jón Hallur Pétursson

 

Á stjórnarfundi ađ afloknum ađalfundi skipti stjórninn međ sér verkum og var Kristján Ragnarsson kosinn formađur stjórnar Fiskeldis Eyjafjarđar hf.

 

Kosning endurskođanda

Ađalfundur Fiskeldis Eyjafjarđar hf. haldinn 5. maí 2006 samţykkir ađ endurskođendur félagsins verđi KPMG Endurskođun Akureyri hf, Glerárgötu 24, Akureyri, Arnar Árnason, löggiltur endurskođandi.

 

Tillaga um ţóknun til stjórnarmanna og endurskođenda fyrir yfirstandandi starfsár.

Ađalfundur Fiskeldis Eyjafjarđar hf. haldinn 5. maí 2006 samţykkir ađ stjórnarlaun verđi kr. 300.000.- á ári og laun formanns stjórnar verđi kr.  600.000.- á ári.  Varamenn í stjórn skulu frá greitt hlutfallslega miđađ viđ fundarsetu.

Endurskođendur skulu fá greitt skv. reikningi.

 

Tillaga um heimild til handa stjórn félagsins til ađ kaupa eigin hluti í félaginu samkvćmt 55. gr. hlutafélagalaga nr. 2/1995:

Ađalfundur Fiskeldis Eyjafjarđar hf. haldinn 5. maí 2006 samţykkti ađ veita stjórn félagsins heimild til ađ kaupa eigin hlutabréf, sbr. 55 gr. Hlutafélagalaga.   Félaginu er heimilt ađ kaupa eigin hlutbréf allt ađ 10% - tíu af hundrađi-  Félagiđ skal ekki greiđa hćrra verđ á hverjum tíma en 15% yfir skráđu markađsverđi og lćgst 15% undir skráđu markađsverđi. Ađ öđru leyti skal fara um kaup á eigin hlutum skv. 55-57.gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög. Óheimilt er ađ neyta atkvćđisréttar fyrir ţá hluti sem félagiđ á sjálft.  Heimild ţessi gildir í 18 mánuđi.

Jafnframt fellur niđur sambćrileg heimild ađalfundar frá 15. apríl 2005.

 

Tillaga um heimild til handa stjórnar félagsins ađ breyta nafni félagsins í Fiskey hf og ađ breyta samţykktum félagsins til samrćmis viđ nafnabreytinguna.

Ađalfundur Fiskeldis Eyjafjarđar hf. haldinn 5. maí 2006 samţykkti ađ nafni félagsins yrđi breytt í Fiskey hf eftir ađ Fiskeldi Eyjafjarđar hf og Fiskey ehf hafa veriđ sameinuđ.

 

Tillaga um breytingu á 3. grein samţykkta félagsins um tilgang félagsins.

Ađalfundur Fiskeldis Eyjafjarđar hf. haldinn 5. maí 2006 samţykkti ađ breyta tilgangi félagsins.

3. greinin í samţykktum félagsins eftir breytingu hljóđar svo:

Tilgangur félagsins er eldi á fiski og skyld starfsemi, rannsóknar- og ţróunarstarf í fiskeldi svo og lánastarfsemi og rekstur fasteigna.

 

Tillaga um heimild til handa stjórn félagsins til ađ gera breytingar á samţykktum félagsins vegna rafrćnnar skráningar hlutabréfa félagsins.

Ađalfundur Fiskeldis Eyjafjarđar hf. haldinn 5. maí 2006  samţykkti eftirfarandi breytingar á samţykktum félagsins vegna rafrćnnar skráningar hlutabréfa sem fer fram 15. maí 2006.

 

Breytt hljóđar 5. greinin svo:

Hluthafafundur einn getur ákveđiđ hćkkun hlutafjár, hvort heldur er međ áskrift nýrra hluta eđa útgáfu jöfnunarhluta.  Viđ hćkkun hlutafjár eiga hluthafar rétt til ađ skrá sig fyrir nýjum hlutum í réttu hlutfalli viđ hlutaeign sína.  Skal hluthöfum veittur a.m.k. 2 vikna frestur til ţess ađ nýta forkaupsrétt sinn.  Ţađ hlutafé sem ţá er óselt, skal stjórninni heimilt ađ selja hverjum ţeim sem kaupa vill.  Ađ öđru leyti fer um hćkkun hlutafjár međ áskrift nýrra hluta eftir 36. grein hlutafélagalaga.  Hluthafafundur einn getur ákveđiđ lćkkun hlutafjár.

Breytt hljóđar 6. greinin svo:

Ţegar hluthafi hefur greitt hlut sinn ađ fullu skal hlutur hans skráđur hjá verđbréfaskrá og veitir ţađ honum full réttindi sem lög og samţykktir félagsins mćla fyrir um.

Hlutir í félaginu skulu vera tölusettir međ áframhaldandi númerum og hljóđa á nafn.

Breytt hljóđar 7. greinin svo:

 

Útskrift frá verđbréfaskrá um eignarhald á hlutum í félaginu telst fullnćgjandi hlutaskrá. Skal nýleg útskrift ćtíđ geymd á skrifstofu hlutafélagsins sem hlutaskrá og eiga allir hluthafar og stjórnvöld ađgang ađ henni og mega kynna sér efni hennar.

Í hlutaskrá skal greina:

a)      Nöfn eiganda / áskrifenda hlutafjár, ásamt kennitölu, heimilisfangi og stöđu. 

b)      Fjölda hluta og númer á hlut. 

c)       Útgáfudag hluts. 

d)      Breytingar sem verđa kunna á skiptum félagsins og eigenda hlutsins.

Gagnvart félaginu skal hlutaskráin skođast sem fullgild sönnun fyrir eignarrétti ađ hlutum í félaginu og skal arđur á hverjum tíma, svo og tilkynningar allar, sendast til ţess ađila sem á hverjum tíma er skráđur eigandi viđkomandi hluta.  Ber félagiđ enga ábyrgđ á ţví ef greiđslur eđa tilkynningar misfarast vegna ţess ađ vanrćkt hefur veriđ ađ tilkynna félaginu um bústađaskipti.

Breytt hljóđar 8. greinin svo:

Engar hömlur eru lagđar á međferđ hluta í félaginu og er hluthöfum heimilt ađ veđsetja ţá og selja án afskipta félagsstjórnar, en tilkynna skulu ţeir innan tveggja vikna frá ţví salan fór fram, hverjum ţeir hafi selt hluti, ásamt kennitölu og heimilisfangi kaupanda og tilgreina númer hlutanna.  Slík tilkynning er skilyrđi fyrir ţátttöku hins nýja hluthafa á hluthafafundum og í atkvćđagreiđslu um málefni félagsins. 

Engum hlutum í félaginu fylgja nein sérréttindi. Hluthafar eru ekki skyldir ađ ţola innlausn á hlutum.

Breytt hljóđar 9. greinin svo:

Hver hluthafi skal tilkynna stjórninni utanáskrift sína og má senda til hans allar tilkynningar um félagsmálefni međ ţeirri utanáskrift.  Láti einhver hluthafi hjá líđa ađ skýra frá slíkri utanáskrift eđa breytingum á henni á hann ekki heimtingu á ađ fá tilkynningar sem stjórnin kynni ađ ákveđa ađ senda persónulega til hluthafa.  Eigi á hann ţá heldur rétt á ađ fá arđgreiđslur sendar sér.

Breytt hljóđar 10. greinin svo:

Félaginu er heimilt ađ kaupa eigin hluti allt ađ 10 % - tíu ađ hundrađi-.  Félagiđ skal ekki greiđa hćrra verđ á hverjum tíma en 15% yfir skráđu markađsverđi og lćgst 15% undir skráđu markađsverđi.  Ađ öđru leyti skal fara um kaup á eigin hlutum skv. 55 – 57.gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög.  Óheimilt er ađ neyta atkvćđisréttar fyrir ţá hluti sem félagiđ á sjálft.  Heimild ţessi gildir í 18 mánuđi.

 

 

Nánari upplýsingar veitir Arnar Freyr Jónsson, framkvćmdastjóri sími 462 7489 og 863 1510

 


Back