AĐALFUNDUR
FISKELDIS EYJAFJARĐAR HF
Haldinn í matsal Útgerđarfélags Akureyringa hf, Akureyri,
5. maí 2006 kl. 13:00.
Dagskrá:
1. Skipan
fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla
stjórnar.
3. Reikningar
félagsins og skýrsla framkvćmdastjóra.
4. Ákvörđun
um međferđ hagnađar eđa taps.
5. Kosning
stjórnar og varastjórnar.
6. Kosning
endurskođanda.
7. Ákvörđun
um ţóknun til stjórnarmanna og endurskođenda.
8. Tillaga
um heimild til handa stjórn félagsins til ađ kaupa eigin hluti í félaginu
samkvćmt 55. gr. hlutafélagalaga nr. 2/1995
9. Tillaga
um heimild til handa stjórnar félagsins ađ breyta nafni félagsins í Fiskey hf
og ađ breyta samţykktum félagsins til samrćmis viđ nafnabreytinguna.
10. Tillaga
um breytingu á 3. grein samţykkta félagsins um tilgang félagsins.
11. Tillaga
um heimild til handa stjórn félagsins til ađ gera breytingar á samţykktum
félagsins vegna rafrćnnar skráningar hlutabréfa félagsins.
12. Önnur
mál.
Dagskrárliđur nr. 4.
Ađalfundur
Fiskeldis Eyjafjarđar hf. haldinn 5. maí 2006 samţykkir ađ tap ársins verđi
fćrt til lćkkunar á eigin fé félagsins. Jafnframt er lagt til ađ ekki verđur
greiddur arđur til hluthafa.
Dagskrárliđur nr. 5
Ađalstjórn
Verđur kynnt á fundinum
Varastjórn
Verđur kynnt á
fundinum
Dagskrárliđur nr. 6
Ađalfundur
Fiskeldis Eyjafjarđar hf. haldinn 5. maí 2006 samţykkir ađ endurskođendur
félagsins verđi KPMG Endurskođun Akureyri hf, Glerárgötu 24, Akureyri, Arnar
Árnason, löggiltur endurskođandi.
Dagskrárliđur nr. 7
Ákvörđun um ţóknun til stjórnarmanna og endurskođenda fyrir yfirstandandi
starfsár.
Ađalfundur
Fiskeldis Eyjafjarđar hf. haldinn 16. arpíl 2004 samţykkir ađ stjórnarlaun
verđi óbreytt, ţ.e. kr. 300.000.-.- á ári og laun formanns stjórnar verđi
kr. 600.000.- á ári. Varamenn í stjórn skulu frá greitt
hlutfallslega miđađ viđ fundarsetu.
Endurskođendur skulu fá greitt skv. reikningi.
Dagskrárliđur nr. 8.
Tillaga
um heimild til handa stjórn félagsins til ađ kaupa eigin hluti í félaginu
samkvćmt 55. gr. hlutafélagalaga nr. 2/1995:
Tillaga liggur
fyrir ađ um ađ hluthafafundur veiti stjórn félagsins heimild til ađ kaupa eigin
hlutabréf, sbr. 55 gr. hlutafélagalaga.
Tillagan hljóđar svo: Félaginu er heimilt ađ kaupa eigin hlutbréf allt
ađ 10% - tíu af hundrađi- Félagiđ skal
ekki greiđa hćrra verđ á hverjum tíma en 15% yfir skráđu markađsverđi og lćgst
15% undir skráđu markađsverđi. Ađ öđru leyti skal fara um kaup á eigin hlutum
skv. 55-57.gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög. Óheimilt er ađ neyta
atkvćđisréttar fyrir ţá hluti sem félagiđ á sjálft. Heimild ţessi gildir í 18
mánuđi.
Jafnframt
fellur niđur sambćrileg heimild hluthafafundar frá . 15. apríl 2005.
Dagskrárliđur nr. 9.
Tillaga
um heimild til handa stjórnar félagsins ađ breyta nafni félagsins í Fiskey hf
og ađ breyta samţykktum félagsins til samrćmis viđ nafnabreytinguna.
Fiskeldi
Eyjafjarđar hf á dótturfélagiđ Fiskey ehf.
Til ađ einfalda reksturinn og minnka rekstrarkostnađ hafa stjórnir
félaganna samţykkt ađ sameina félögin.
Fiskey ehf mun ţá renna saman viđ Fiskeldi Eyjafjađar hf .
Tillaga liggur
fyrir um ađ hluthafafundur veiti stjórn Fiskeldi Eyjafjarđar hf. heimild til ađ
breyta nafni félagsins í Fiskey hf eftir ađ sameining hefur átt sér stađ og ađ
breyta samţykktum félagsins til samrćmis viđ nafnabreytinguna.
Dagskrárliđur nr. 10.
Tillaga um breytingu á 3.
grein samţykkta félagsins um tilgang félagsins.
Breytt hljóđar 3. greinin svo:
Tilgangur félagsins er eldi á fiski og skyld
starfsemi, rannsóknar- og ţróunarstarf í fiskeldi svo og lánastarfsemi og
rekstur fasteigna.
Dagskrárliđur nr. 11.
Tillaga
um heimild til handa stjórnar félagsins til ađ gera breytingar á samţykktum
félagsins vegna rafrćnnar skráningar hlutabréfa félagsins.
Tillaga
liggur fyrir um ađ hluthafafundur Fiskeldis Eyjafjarđar hf. veiti stjórn félagsins heimild til ađ gera eftirfarandi
breytingar á samţykktum félagsins vegna rafrćnnar skráningar hlutabréfa
félagsins sem hefur veriđ ákveđin 15. maí n.k.
1. gr.
Ađalfundur Fiskeldis Eyjafjarđar hf.,
haldinn á Akureyri hinn 5. maí 2006 samţykkir ađ gera eftirtaldar breytingar á
5 - 10 grein samţykkta félagsins til samrćmis viđ lög um rafrćna
eignarskráningu verđbréfa.
Breytingarnar eru ţessar:
1.
5. grein: Orđiđ "jöfnunarhlutabréfa" fellur
niđur og í stađin kemur orđiđ "jöfnunarhluta".
Breytt hljóđar 5. greinin svo:
Hluthafafundur
einn getur ákveđiđ hćkkun hlutafjár, hvort heldur er međ áskrift nýrra hluta
eđa útgáfu jöfnunarhluta. Viđ hćkkun hlutafjár eiga hluthafar rétt til
ađ skrá sig fyrir nýjum hlutum í réttu hlutfalli viđ hlutaeign sína. Skal hluthöfum veittur a.m.k. 2 vikna frestur
til ţess ađ nýta forkaupsrétt sinn. Ţađ
hlutafé sem ţá er óselt, skal stjórninni heimilt ađ selja hverjum ţeim sem
kaupa vill. Ađ öđru leyti fer um hćkkun
hlutafjár međ áskrift nýrra hluta eftir 36. grein hlutafélagalaga. Hluthafafundur einn getur ákveđiđ lćkkun
hlutafjár.
2.
6. grein: Í 1. mgr. falla niđur orđin "honum
afhent hlutabréf, sem stjórn félagsins gefur út" í stađ ţeirra koma orđin
"hlutur hans skráđur hjá verđbréfaskrá". Niđur fellur setningin "Hlutabréf skulu
hljóđa á nafn.".
Felldar verđa
niđur setningarnar í 2 mgr. "Í hlutabréfi skal greina: a) Nafn og heimili
félagsins. b) Númer hlutabréfs og fjárhćđ hlutar. c) Nafn hluthafa og
heimilisfang. d) Útgáfudag hlutabréfs. e) Skorđur viđ heimild hluthafa til
međferđar á hlutabréfum sínum."
Jafnframt falla niđur setningarnar í 3 mgr. "Hlutabréfin skulu
tölusett međ áframhaldandi númerum.
Glatist hlutabréf skal stjórnin gefa út nýtt í ţess stađ eftir innköllun
bréfsins skv. 27. gr. laga um hlutafélög.
Skemmist hlutabréf getur eigandi ţess fengiđ nýtt hlutabréf á sinn kostnađ
gegn framvísun hins skemmda bréfs, enda verđi ekki villst um númer ţess og
efni." Í stađin komi setningin
" Hlutir í félaginu skulu vera tölusettir međ áframhaldandi númerum og
hljóđa á nafn."
Breytt hljóđar 6. greinin svo:
Ţegar hluthafi
hefur greitt hlut sinn ađ fullu skal hlutur hans skráđur hjá verđbréfaskrá og
veitir ţađ honum full réttindi sem lög og samţykktir félagsins mćla fyrir um.
Hlutir í
félaginu skulu vera tölusettir međ áframhaldandi númerum og hljóđa á nafn.
3.
7. grein: Niđur falli 1. mgr. eđa setningarnar
"Stjórn félagsins skal halda hlutaskrá sem geymd skal á skrifstofu
félagsins. Í hlutaskrá skal skrá nöfn
hluthafa, heimilisfang, kennitölu, fjölda hluta, númer á hlut eđa hlutabréfum,
útgáfudag hlutabréfs og nafnverđ ţess."
Í stađ ţess komi setningarnar "Útskrift frá verđbréfaskrá um
eignarhald á hlutum í félaginu telst fullnćgjandi hlutaskrá. Skal nýleg
útskrift ćtíđ geymd á skrifstofu hlutafélagsins sem hlutaskrá og eiga allir
hluthafar og stjórnvöld ađgang ađ henni og mega kynna sér efni hennar.
Í hlutaskrá skal greina: a) Nöfn eiganda / áskrifenda hlutafjár, ásamt
kennitölu, heimilisfangi og stöđu. b)
Fjölda hluta og númer á hlut. c)
Útgáfudag hluts. d) Breytingar sem verđa kunna á skiptum
félagsins og eigenda hlutsins."
Niđur falli 2.
mgr. 7 gr eđa setningarnar "Verđi eigandaskipti ađ hlut skal nafn hins
nýja hluthafa skráđ í hlutaskrána og skráningardags getiđ. Jafnframt skal árita hlutabréfiđ um
fćrsluna."
Í 3 mgr. falli
niđur orđiđ "manns" í stađinn komi orđiđ "ađila", einnig
falli niđur orđin"hlutabréfa á hlutaskrá félagsins" og í stađinn komi
orđiđ "hluta."
Breytt hljóđar 7. greinin svo:
Útskrift frá
verđbréfaskrá um eignarhald á hlutum í félaginu telst fullnćgjandi hlutaskrá.
Skal nýleg útskrift ćtíđ geymd á skrifstofu hlutafélagsins sem hlutaskrá og
eiga allir hluthafar og stjórnvöld ađgang ađ henni og mega kynna sér efni
hennar.
Í hlutaskrá
skal greina:
a) Nöfn eiganda /
áskrifenda hlutafjár, ásamt kennitölu, heimilisfangi og stöđu.
b) Fjölda hluta
og númer á hlut.
c) Útgáfudag
hluts.
d) Breytingar sem
verđa kunna á skiptum félagsins og eigenda hlutsins.
Gagnvart
félaginu skal hlutaskráin skođast sem fullgild sönnun fyrir eignarrétti ađ
hlutum í félaginu og skal arđur á hverjum tíma, svo og tilkynningar allar,
sendast til ţess ađila sem á hverjum tíma er skráđur eigandi viđkomandi
hluta. Ber félagiđ enga ábyrgđ á ţví ef
greiđslur eđa tilkynningar misfarast vegna ţess ađ vanrćkt hefur veriđ ađ
tilkynna félaginu um bústađaskipti.
4.
8 grein: Lagt er til ađ allar fjórar mgr. 8 gr. verđi
felldar niđur, en ţćr eru "Engar hömlur eru á viđskipti međ
hlutabréf. Heimilt er ađ veđsetja
hlutabréf í félaginu án samţykkis stjórnar félagsins. Skorđur ţćr sem reistar eru viđ heimild
hluthafa til međferđar á hlutabréfum sínum skulu skráđar á hlutabréfin. Ekki fylgja neinum hlutum í félaginu sérstök
réttindi." Í stađinn hljóđi 8 gr. sem hér fer á eftir:
Breytt hljóđar 8. greinin svo:
Engar hömlur
eru lagđar á međferđ hluta í félaginu og er hluthöfum heimilt ađ veđsetja ţá og
selja án afskipta félagsstjórnar, en tilkynna skulu ţeir innan tveggja vikna
frá ţví salan fór fram, hverjum ţeir hafi selt hluti, ásamt kennitölu og
heimilisfangi kaupanda og tilgreina númer hlutanna. Slík tilkynning er skilyrđi fyrir ţátttöku
hins nýja hluthafa á hluthafafundum og í atkvćđagreiđslu um málefni
félagsins.
Engum hlutum í
félaginu fylgja nein sérréttindi. Hluthafar eru ekki skyldir ađ ţola innlausn á
hlutum.
5.
9. grein: Lagt er til ađ báđar mgr. 9 gr. verđi
felldar niđur, en ţćr eru "Hluthafar skulu tilkynna stjórninni breytingar
á utanáskrift sinni og eiga ţeir jafnframt rétt á ađ stjórnin áriti hlutabréf
ţeirra um tilkynninguna. Stjórnin skal
skrá breytingar í hlutaskrá. Stjórn
félagsins telst hafa fullnćgt skyldu sinni um tilkynningar til hluthafa međ ţví
ađ senda ţćr á skráđar og tilkynntar utanáskriftir." Í stađin hljóđi 9 gr. sem hér fer á eftir
Breytt hljóđar 9. greinin svo:
Hver hluthafi
skal tilkynna stjórninni utanáskrift sína og má senda til hans allar
tilkynningar um félagsmálefni međ ţeirri utanáskrift. Láti einhver hluthafi hjá líđa ađ skýra frá
slíkri utanáskrift eđa breytingum á henni á hann ekki heimtingu á ađ fá
tilkynningar sem stjórnin kynni ađ ákveđa ađ senda persónulega til hluthafa. Eigi á hann ţá heldur rétt á ađ fá arđgreiđslur
sendar sér.
6.
10 grein: Orđiđ "hlutabréf" falli niđur í
stađinn komi orđiđ "hluti".
Breytt hljóđar 10. greinin svo:
Félaginu er
heimilt ađ kaupa eigin hluti allt ađ 10 % - tíu ađ hundrađi-. Félagiđ skal ekki greiđa hćrra verđ á hverjum
tíma en 15% yfir skráđu markađsverđi og lćgst 15% undir skráđu
markađsverđi. Ađ öđru leyti skal fara um
kaup á eigin hlutum skv. 55 – 57.gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög. Óheimilt er ađ neyta atkvćđisréttar fyrir ţá
hluti sem félagiđ á sjálft. Heimild
ţessi gildir í 18 mánuđi.
2. gr.
Framangreindar
breytingar taka gildi 15. maí n.k. ţegar rafrćn skráning hefst.
3. gr.
Eftir ađ
rafrćn skráning hefst ógildast áđur útgefin hlutabréf.