Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
ARBO
Sveitarfélagiđ Árborg - Ársuppgjör 2005   18.4.2006 09:31:50
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 Sveitarfélagiđ Árborg 12 2005.pdf
Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir áriđ 2005 var tekinn til fyrri umrćđu í bćjarstjórn miđvikudaginn 12

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir áriđ 2005 var tekinn til fyrri umrćđu í bćjarstjórn miđvikudaginn 12. apríl, og var honum vísađ til seinni umrćđu.  Samkvćmt sveitarstjórnarlögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarstjórn og verđur seinni umrćđan í bćjarstjórn miđvikudaginn 26. apríl n.k.

 

Rekstur ársins 2005

Samstćđureikningur Árborgar samanstendur af A-hluta og B-hluta.  Í A-hluta eru Ađalsjóđur, Eignasjóđur, Ţjónustustöđ og Fasteignafélag Árborgar.  Í B-hluta eru Leigubústađir, Byggingarsjóđur aldrađra, Fráveita, Vatnsveita og Selfossveitur. Meginreglan er sú ađ í A-hluta flokkast ţćr rekstrareiningar sveitarfélagsins sem fjármagnađar eru ađ hluta eđa öllu leyti međ skatttekjum, en í B-hluta flokkast ţćr rekstrareiningar, stofnanir og fyrirtćki sem reknar eru sem fjárhagslega sjálfstćđar einingar og hafa lagaheimild til ađ innheimta ţjónustugjöld til ţess ađ standa ađ fullu undir útgjöldum sínum.

 

Helstu niđurstöđur rekstrar eru:

Í ţús.kr.

A-hluti

Mis-

A- og B-hluti

Mis-

 

2004

Áćtlun

munur

2004

Áćtlun

munur

Rekstrartekjur

2.407.806

2.307.557

100.249

2.829.993

2.773.242

56.751

Rekstrargjöld

(2.207.946)

(2.295.362)

87.416

(2.339.576)

(2.486.536)

146.960

 

 

 

 

 

 

 

Niđurstađa án afskrifta

199.860

12.195

187.665

490.417

286.706

203.711

 

 

 

 

 

 

 

Afskriftir

(89.0006)

(81.629)

(7.377)

(190.243)

(182.826)

(7.417)

 

 

 

 

 

 

 

Niđurstađa án
fjárm. liđa

110.854

(69.434)

180.288

300.174

103.880

196.294

 

 

 

 

 

 

 

Fjármagnsliđir, nettó

(35.350)

(70.406)

35.056

(128.877)

(172.227)

43.350

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrarniđurstađa

75.504

(139.840)

215.344

171.298

(68.347)

239.644

 

Heildartekjur eru 2.830 millj.kr. og heildarútgjöld međ afskriftum en án fjármagnsliđa 2.530 millj.kr.  Ađ öllu samanlögđu nema heildarútgjöld međ afskriftum án fjámagnsliđa 89,4% af heildartekjum A og B hluta ársreikningsins.  Frćđslu- og uppeldismál eru umfangsmesti málaflokkur í rekstri sveitarfélagsins, tekur til sín 1.189 millj.kr.  Sveitarfélagiđ Árborg er mjög stór vinnuveitandi; greiđir um 1.402 millj.kr. í laun og launatengd gjöld.   Handbćrt fé frá rekstri eru 667 millj.kr., afborganir lána eru 250 millj.kr. og nettó fjárfesting í varanlegum rekstrarfjármunum er 434 millj.kr.  Tekin voru ný lán á árinu alls 400 millj.kr.

 

Reikningurinn sýnir jákvćđ frávik miđađ viđ endurskođađa fjárhagsáćtlun ársins 2004 sem nemur 240 millj.kr.  Útsvarstekjur eru 29 millj.kr. hćrri en áćtlanir gerđu ráđ fyrir og  ţá skila tekjur frá Jöfnunarsjóđi sér betur en áćtlanir gerđur ráđ fyrir eđa um 47 millj.kr. Í samstćđu koma fram frávik vegna innri tekjuhreyfinga sem eru nettuđ á móti gjöldum.

Einnig er um jákvćđ frávik í í öđrum málaflokkum.  Í stofnunum og deildum undir A-hluta munar mest um 44,7 millj.kr. sem frćđslumálin eru undir áćtlun, lífeyrisskuldbinding er 26,9 millj.kr. undir áćtlun, gatnakerfiđ um 16,9 millj.kr.  undir áćtlun, félagsţjónustan 12,6 millj.kr undir áćtlun og sömuleiđis rekstur Eignasjóđs sem er 21,9 millj.kr. undir áćtlun.  Skipulags- og byggingarmál eru 14,9 millj.kr yfir áćtlun.  Ţá eru nettó fjármagnsliđir í Ađalsjóđi jákvćđir um 22,9 millj.kr  Í B-hluta skilar Fráveitan betri afkomu sem nemur 7,4 millj.kr og einnig Selfossveitur sem nemur 22,3 millj.kr. 

 

Fjárfestingar

Fjárfestingar námu alls 520,2 millj.kr., sem skiptist ţannig: fasteignir 283,0 millj.kr, veitu- og gatnakerfi 216,3 millj.kr. og vélar, áhöld og tćki 20,9 millj.kr. Ţá var söluverđ fastafjármuna 86,5 millj.kr og bókfćrđur söluhagnađur 34,8 millj.kr.

 

Efnahagsreikningur 31.12.2005

 

Samanteknar niđurstöđur birtast í töfluni hér ađ neđan:

 

Í ţús.kr.

Bćjarsjóđur

Samstćđa

 

A-hluti

A- og B-hluti

 

2005

2004

2005

2004

Eignir

 

 

 

 

Varanlegir rekstrarfjármunir

2.175.173

1.999.929

4.447.071

4.168.798

Áhćttufjárm. og langt.kröfur

1.125.674

843.794

459.726

442.511

Veltufjármunir

797.677

886.425

913.360

922.254

Eignir samtals

4.098.524

3.730.148

5.820.157

5.533.564

 

 

 

 

 

Eigiđ fé og skuldir

 

 

 

 

Eigiđ fé

1.210.534

860.698

1.744.814

1.599.581

 

 

 

 

 

Lífeyrisskuldbindingar

714.213

675.288

806.214

763.053

Langtímaskuldir

1.537.431

1.487.931

2.695.388

2.486.200

Skammtímaskuldir

636.346

706.230

573.741

684.730

Skuldir og skuldb. samtals

2.887.990

2.869.449

4.075.343

3.933.983

 

 

 

 

 

Eigiđ fé og skuldir samtals

4.098.524

3.730.148

5.820.157

5.533.564

 

 


Sjóđstreymi ársins 2005

 

Samanteknar niđurstöđur birtast í töfluni hér ađ neđan:

 

Í ţús.kr.

Bćjarsjóđur

Samstćđa

 

A-hluti

A- og B-hluti

 

2005

Fjárh.áćtl.

2005

Fjárh.áćtl.

Niđurstađa ársins

75.504

(139.840)

171.298

(68.347)

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

228.924

34.160

469.133

258.169

Handbćrt fé frá rekstri

417.431

228.422

667.154

453.569

 

 

 

 

 

Fjárfestingahreyfingar

(526.156)

(502.773)

(456.168)

(588.593)

Fjármögnunarhreyfingar

364.013

256.121

124.166

122.684

 

 

 

 

 

Hćkkun, (lćkkun) á handbćru fé

255.288

(18.230)

335.152

(12.340)

 

Lykiltölur

 

Samanteknar niđurstöđur birtast í töfluni hér ađ neđan:

 

Í ţús.kr.

Bćjarsjóđur

Samstćđa

 

A-hluti

A- og B-hluti

 

2005

Áćtlun

2005

Áćtlun

Í hlutfalli viđ rekstrartekjur

 

 

 

 

Laun og launatengd gjöld

55,6%

60,0%

50,7%

53,1%

Laun og ltgj. án breytinga á lífeyrisskuldbindingum

54,5%

57,6%

49,5%

51,1%

Annar rekstrarkostnađur

36,1%

39,5%

32,0%

36,5%

(Fjármunatekjur)og fjárm.gjöld

1,5%

3,1%

4,6%

6,2%

Rekstrargjöld án afskrifta

91,7%

99,5%

82,7%

89,7%

Rekstrargjöld án fjármagnsliđa

95,4%

103,0%

89,4%

96,3%

Hreint veltufé frá rekstri

9,5%

1,5%

16,6%

9,3%

Handbćrt fé frá rekstri

17,3

9,9%

23,6%

16,4%

Á íbúa

 

 

 

 

Rekstrartekjur

345.899

332.023

406.550

399.028

Rekstrargjöld án afskrifta

(317.188)

(330.268)

(336.098)

(357.775)

Afskriftir

(12.786)

(11.745)

(27.330)

(26.306)

Niđurstađa án fjármagnsliđa

15.925

(9.991)

43.122

14.947

Fjármunatekjur og fjárm.gjöld

(5.078)

(10.130)

(18.514)

(24.781)

Rekstrarniđurstađa

10.847

(20.121)

24.608

(9.834)

 

 

 

 

 

Ađrar lykiltölur

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall

1,25

1,26

1,59

1,35

Eiginfjárhlutfall

29,5%

23,1%

30,0%

28,9%

 

 

 

 

 

Íbúafjöldi

2005

2004

2003

2002

Í árslok

6.961

6.522

6.326

6.161

 

 

Framtíđarsýn

 

Mikil uppbygging hefur einkennt rekstur sveitarfélagsins síđustu ár.  Á árinu 2006 verđur byrjađ á byggingu seinni áfanga Sunnulćkjarskóla og gert ráđ fyrir ţví ađ hann verđi tekinn í notkun haustiđ 2007.  Á árinu 2006 verđur einnig lokiđ viđ byggingu nýs 6 deilda leikskóla, ţá er veriđ ađ taka húsnćđismál Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri til endurskođunar.  Áfram verđur unniđ ađ uppbyggingu fráveitu-, hitaveitu  og kaldavatnskerfis.  Fjárfestingar nćstu ára verđa áfram umtalsverđar vegna ţeirrar hröđu uppbyggingar sem gert er ráđ fyrir í sveitafélaginu.

Á síđasta ári fjölgađi íbúum Árborgar um 439 eđa 6,7%.  Gert er ráđ fyrir ţví ađ sú ţróun haldi áfram enn um sinn, enda mikil uppbygging framundan.  Fjölgunin skilar sér í auknum skatttekjum en ađ sama skapi aukinni ţenslu í ţjónustuţáttum sveitarfélagsins s.s. skóla – og leikskólmálum.  Gert er ráđ fyrir ţví í áćtlunum ađ fjölgunin hafi jákvćđ áhrif á reksturinn. 

 

Hćgt verđur ađ nálgast ársreikninginn á heimasíđu Árborgar, http://www.arborg.is eftir ađ hann hefur veriđ tekinn til seinni umrćđu í bćjarstjórn.

 


Back